Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 14
72 LÆKNABLAÐlÐ aöslækna. Eitt af fyrstú málunum, sem L. í. beitti sér fyrir, voru mikl- ar kjarabætur fyrir héraöslækna eftir siöustu styrjöld. Læknar hafa nú betri kjör en þá, því aö sumir þeirra liföu þá viö sultarkjör. Felli mig vel viö aö sent verði spurn- ingaform til héraöslækna um vænt- anlegar kjarabætur. Tel ekki lágu launin fæla mest frá rýru héruðun- um, heldur hættuná á aö veröa innlyksa þar. Ungir mann hafa ,,ambitionir“, vona aö fá annaö Iretra, vorkenni engunt unguni manni að fara í útkjálkahérað í yi—i ár, en vorkenni honum aö sitja þar æfilangt. Tel réttara aö reyna að auka hlunnindin, t. d. hús- næði, með vægri leigu. lyfjabúr. verkfæri o. þ. u. 1., heldur en að fá launin hæ'kkuö. Tel góðar tillögur form. um veikinda- og sumarfrí. Héraðs- læknar kvarta mjög undan því, hve rígnegldir þeir séu niður, veit um einn, sem setið hefir 12 ár í af- skekktu héraði án þess að fá eins dags frí. Dr. med. Árni Árnason: Vil ekki vanþakka stjórninni afskipti af málum okkar héraðslækna, en hún getur ekki mikið gert, ef eng- in uppörfun kemur frá okkur. Of lítið rætt um stéttarmál í Lækna- blaðinu nú um hríð. Mér hefir dottið í hug, aö fyrir lækna í rýrustu héruðunuin mætti leggja til hliðar ákveöna fjárupp- hæö á ári, sem þeir svo fengju greidda eftir ákveðið árabil. Gætu þeir þá notaö þetta fé til utanfarar og framhaldsmenntunar. Líka gætu þeir variö því til einhvers annars, eftir geðþótta, en þá hefðu þeir líka fyrirgert rétti sínum til betri héraða. Ég tel réttara að leggja launahækkunina til hliðar, en að greiða há laun strax; þá getur Iæknirinn farið eftir árið. Ríkið á að festa læknana þannig í nokk- ur ár. Páll Kolka: Ég kom meö tillögu á aöalíundi L. 1. fyrir 10—12 ár- um, að læknar fengju eftir ákveöið árabil full laun í eitt ár til fram- baldsmenntunar. Legg meira upp úr auknum blunnindum en launa- hækkun, enda ætti sá róður aö verða léttari. Guðm. Hannesson: Skömm af mér að tala uni peningamálin, því aö fátt hefi ég hugsað minna um á minni æfi en afkomu niína og annara. Aður töldu læknar sér skylt aö taka litlu héruðin og kom þá i móti, að það var séð við þá, þegar betra hérað Iosnaðí. Hlunninda- leiðin er góö. Til langframa færu launin í raun réttri meira eftir því, hvað fólkið getur borgaö, en hinu. hvað væru þægileg laun fyrir okk- ur læknana. Óskar Einarsson: Óþægilegt ó- frelsið. En sjaldan grær vel um oft hreyfðan stein.Eitthvað af basl- inu kemur e. t. v. af því, að lækn- irinn festist aldrei í sínu héraði, er alltaf að hugsa um að flytja. Æski- legast fyrir þegna og þjóðfélag aö læknar flvtii sem sjaldnast. Magnús Pétursson: Þegar litiö er aftur i tímann, mun það vera fátt af hagsbótum lækna, sem L. í. befir ekki beitt sér fyrir. Er þess ekki síður þörf nú en áður, þegar sjálfsagt þótti, að landlæknir gengi fram fyrir skjöldu og sækti á um kjarabætur til handa læknum. Sammála Kolka ttm að varla býöi niikið að sækja á um föstu launin, varla ntiklar horfur á, aö þau brevtist mikið fyr en öll laun verða tekin til athugunar. — Lagði fram svobljóðandi tillögu: ..Aðalfundur L. í. 1942 felur stjórn félagsins að senda fyrir- spurnir til allra bér;yös1ækna og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.