Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 22
8o LÆ KNABLAÐIÐ sýnilegir og allt þeirra útlit. Þaö rná t.d. sjá aö þeir stækka og taka myndbreytingum viö áhrif af „antisera". Líklegt er að þessi uppfundning valdi aldahvörfum í læknisfræöi og fl. vísindagreinum. Þessar lmliös- sjár eru nú notaöar mjög viö rann- sóknir á huldusýsklum. (J.A.M.A. 19/6 ’4i.) G. H. Cardio-percardiopexia við stenosis aa. coronar. S. A. Thompson og M. (. Rais- beck, New York, hafa framkallaö pericarditis adhaesiva á 13 sjúk- lingum. meö því móti aö setja sterilr talcum inn í gollurshús þeirra. Til- ætlunin var aö stuðla meö þessu aö collateral blóörás til hjarta- vöövans, viö þrengsli á krónús.lag- æöinni. Á undan aögerðinni höföu veriö geröar víðtækar athuganir á tilraunadýrum, og leiddu þær i ljós, aö með þessu móti kom aHmikil nýmyndun á æðum til hjartavöðv- ans, með verulega aukinni blóö- rás. Sjúklingarnir höföu allir anoxa- emia myocardii á hæsta stigi, voru g-ersamlega ófærir um allar meiri- háttar hreyfingar, jafnvél gang á jafnsléttu, nenra örstuttan spöl i senn. Þeir höfðu þannig engu að tajra — en allt að vinna, og voru valdir til aðgerðarinnar meö til- liti til þess. Nokkrir sjúklinganna höföu haft occulsio a. cronar. acuta. Fjórir sjúklinganna dóu stuttu eftir aðgerðina, hinir 9 þoldu hana vel, og eru stórum betur haldnir ^eftir en áður, hvað hjartaeinkenn- in áhrærir. Sumir eru alveg lausir viö angina pectoris, og vinnufærir, en aðrir hafa aö vísu ennþá an- Frá læknum. Sumarið 1942 luku þessir menu embættisprófi í læknisfræöi: Ey- þór Dalberg, 1. eink., i68ýá stig, Guðjón Ivlemensson, 1. eink., 158J/3 stig, Kristján Jóhannesson, 2. eink. betri, 127j/3 stig, Ólafur Tryggva- son, 1. eink., 156^ stig. Þrír hinir fyrsttöldu fóru þegar aö afloknu prófi til framhaldsnáms í Banda- ríkjunum, en Ól. Tryggvason gerö- ist aðstoðarlæknir í Eyrarbakka- héraöi. Oddur Ólafsson læknir á Yífils- stööum dvelur nú viö framhalds- nám í Bandaríkjunum. Ólafur Sigurösson cand. med. er frá 1. apríl s.l. námskandidat við Landspítalann. Snorri Ólafsson, áður læknir i Keflavik. hefir verið skipaöur hér- aðslæknir í ReykdæJahéraði. Þóröur Oddsson, áöur settur héraöslæknir í Þistilfjaröarhéraði, hefir verið skipaður héraöslæknir þar frá I. sept. 1942. Ólafur Ólafsson héraöslæknir i Stykkishólmi sagöi lausu héraðinu í suniar, en hvarf svo frá því ráði, og hefir veriö skipaður í embætt- ið á ný frá 1. sept. 1942. Ögurhérað, Reykjarfjaröarhérað og Hróarstunguhéraö voru auglýst laus 25. ág. '42.' gina pectoris, en í miklu minna mæli en áður. Athugunartími eftir aðgerðina er allt aö 3 árum. (Annals of int. medic. 3, 1942.) Félagsprentsmiðjan li.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.