Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 8
66
írenmr, sem hann heffii vegna
stö'fíu sinnar sérlega góða aðstööu
til þess að vinna henni tjón. Talcli
þaö glapræöi, aö hafa látiö eftir
landlækni aö'fella niöur aöalfundi
undanfarin ár. Þakkaöi stjórn fé-
lagsins góöa stjórn og vinnu, en
kom fram meö fyrirspurn út af
máli, sent hún heföi ekki veriö
nógu vakandi í. Hann heföi sent
kæru út af collega til stjórnarinn-
ar fyrir 2 árurn, en ekkert heyrt
nm máliö síöan. Þaö var sent í
geröardóm skv. codex ethicus.
Óskaöi aö fá aö vita um afdrií
málsins. Kvaöst ekki sjá ástæöu til
aö taka þátt i itmræöum um nýjan
codex aö svo stöddu.
Magnús Pétursson kvaöst álita
lieppilegast aö hafa góöa samvinnu
viö landlækni, ef tök væru á, vegna
þeirrar ágætu aöstööu, sem hann
heföi til þess aö koma hagsmuna-
málum lækna fram, ef hann vildi
beita sér fyrir þeim.
Um fundafrestunina væri þaö aö
segja, aö landlæknir gæti hindraö
fundasókn héraöslækna. ef hann
vildi.
Kæra A. P. heföi veriö send gerö-
ardómi og þar meö væri hún úr
höndum stjórnarinnar.
Dr. med. Árni Árnason kvaöst
vera einn af geröardómsmönnum.
Heföi sér veriö skýrt frá málinu
af próf. Guöm. Thoroddsen, en
beöist undan setu í dónmnum og
aö varamaöur tæki viö, sökum bú-
setu sitinar.
Páll Kolka gat þess, aö héraös-
læknar þættust beittir órétti, síöan
tekiö var aö greiöa verÖlagsup])bót
á laun. en þeir yröu afskiftir. Haföi
hann og fleiri haldiö. aö stjórnin
heföi veriö dauf í aögeröum i þessu
máli, en af skýrslu stjórnarinnar
heföi liann sannfærzt uin, aö hún
heföi staöiö vel í istaöinu. Taldi
LÆKNABLAÐIÐ
ófullnægjandi þá lausn, sem feng-
izt heföi. þó aö betri væri en ekki.
Hármaöi stirfni í samvinnu við
Jandlækni.
Valtýr Alfcertsson gat þess, aö í
íbgum félagsins væri bannaö aö
sækja um stööur með óviðunandi
launakjörum. Heföi stjórnin átt aö
hrökkva viö, er auglýst var aðstoö-
arlæknisstaöan viö Landspítalann.
Hefði verið tekið af leyfi aðstoðar-
lækna til að stunda praxis, en eng-
in launahækkun komið á móti.
Dr. Gunnl. Claessen: Stjórnin
ætti aö vera á verði, þegar gerö
er tilraun til þess að draga niður
stööur eins og þá, sem um er að
ræða. Yfirlséknar spítalans hafa
gert sitt til að halda þeirn upp úr.
Magnús Pétursson kvaöst hafa
strax eftir aö auglýsingin kom
fratn, komið nteð tillögu um aö
launa þessar stööur eins og aðrar
tilsvarandi, sem banna praxis, t.
d. stöður viö Berklavarnastöð
„Líknar“ og aöstoöarlæknisstöö-
una á Vifilsstöðum.
2. mál.
Breytingar á lögum félagsins
samkvæmt tillögum og greinar-
gerð, sem fylgdu fundarboði 1940.
Magnús Pétursson taldi hæpið að
félagið færi inn á þá braut, aö setja
hjá sér þvingunarlög, eftir að heil-
brigöisstjórn og Alþingi heföu tek-
iö upp þá stefnu, sem þau nú
hefðu. Gerði þaö aö tillögu sinni
aö kjósa þriggja manna nefnd til
þess að kynna sér alla málavöxtu
og íhuga, hvort rétt væri aö koma
meö þessar breytingartillögur nú.
Samþykkt sambljóöa. í nefndina
voru kosnir:
Dr. med. Árni Arnason, Páll
Kolka, Theodór SkúlaSon, með
samhljóöa atkvæöum.