Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 20
46 LÆKNABLAÐIÐ blóöþrýstingi hjá feitu kvenfólki þar sem endocrin truflun viröist vera orsök eru myotiskar breyt- ingar í heröum meS rheumatiskum verkjum sem leggur fram í hand- leggi og jafnvel hendur tiitö.u- lega algengt fyrirbrigSi. ÞjóSverj- ar nefna slikt „hochblutdruck- rheumatismus". Þessir rheumat- isku verkir virSast aS mestu leyti komnir vegna ófullnægjandi per- ifer IrlóSrásar, því reynslan hefir sýnt aS þegar tekist hefir aS minnka fituna og hæta hina peri- feru blóSrás þá hverfa verkirnir. Þá má minna á aS viS notkun nokkurra efna geta komiS verkir í vöSva og bandvef, stundum fylg- ir vökvaaukning í liSum. Er hér um aS ræSa ofnæmi (idiosyncrasi) fyrir þeim. Frakkar nefna slíkt „les Rheumatismes de la chemi- otherapie“. Þessi efni eru arsen, bismuth, gullsölt, kvikasilfursam- bönd, barbitursýra, chloral, anti- pyirin og atophan. Hér er þó aS- eins um undantekningar aS ræSa, enda þótt allergi sé vafalítiS all- þýSingarmikiS atriSi sem orsök til •rheumatiskra verkja, en þaS atriSi er óleyst ennþá. Eg hefi þá aS nokkru leyti ireynt aS gera grein fyrir orsökum þessara kvilla eins og skoSun manna er nú urn þá. En þaS er aliþýSingarmikiS aS ekki sé gengiS framhjá slíkum sjúkdómskvörtunum vegna þess: i. aS sjúklingar sem þjást af rheumat. verkjum og myosis geta ekki á heilum sér tekiS. 2. sjúkl. meS slíkar kvartanir eru tíSum lítt- eSa óvinnuíærir um lengri eSa skemmri tíma sem þýSir vinnutap og tekjurýrnun fyrir þá. 3. SkaS- legt fyrir þjóSfélagiS í heild vegna minnkaSrar starfsgetu þessa fólks. Þess vegna ber hverjum lækni aS gera sér fulla grein fyrir þess- um kvillum, en ekki sætta sig viS orSin „Þetta er bara gigt“ eins og algengt er aS heyra, þegar um verki og breytingar í vöSvum er aS ræSa. Heimildir: Sv. Clemmesen og K. Kalbak: Be- vægelsessystemets Rheumatiske Sygdomme. Kbh. 1938 S. 83—86. A. Fischer: Rheumatismus und Grenzgebiete, Berlín 1933, s. 176 —183. Johannes Helweg dr. med.: Om Funktionsmyopathien som Smerteaarsag, Kbh. 1934. Sir. Leonard Hill and Phillip Ell- man: The Rheumatic Diseases, London s. 107—118. Francis Back: Muscular Rheu- matism. K. Jespersen: Funktionsmyopathi- er og deres Behandling, Kbh. 193§' J. Lindhard: Almindelig Muskel- fysioligi. T. Lindhard: Musklerne. Kbh. 1938. Dr. med. Karl Kroner: VeSrátía og sjúkdómar Lbl. 1940 1. tbl. S. 11. Inseminatio artifkialis er nú notuS talsvert viö tímgun húsdýra, einkum í Rússlandi, og hefir gef- ist vel. Þá er og oft gripiS til þessa ráSs viS barnlaus hjónabönd i Bandarikjunum og er sagt aS 97% barnanna hafi veriS aS öllu eSli- leg. — Barnlaus hjónabönd eru mörgum mikiS áhyggjuefni og full ástæSa til þess aS reyna aS bæta úr þessu, en þaS er sjaldnast á annara færi en sérfræSinga, kvenna lækna eSa handlækna. (Lancet 7. ág. 43)- G. H.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.