Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 7
LÆKNASLADIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 31. árg. Reykjavík 1946 6. tbl. ‘ZIZZ-ZZX? Frá Landspítalanum, 4. deild, yfirl. próf. Guðm. Thoroddsen. UM APPENDICITIS. Eftir Gunnar J. Cortes. Erindi flutt í L. R. í apríl 1946. Samkvæmt heilbrigðisskýrsl- um fyrir áratuginn 1931—1940 voru gerðar rúmlega 6000 appendectomiur hér á landi á þeim tíma, þar af 3500 1936— 1940. Svarar þetta til þess, að gerðar séu 600 appendectomiur á ári hverju að meðaltali, en 700 á ári 1936—1940. Á sama 5 á a tímabiii var tala lilandi fæddra harna ca. 12000, þ. e. a. s. ca. 2400 á ári. Næstum þvi þriðji hver íslendingur má þannig eiga von á þvi, að lek- inu verði úr honnm botnlang- inn, og hver einasta meðalfjöl- skylda verður að vera við þvi búin að leggja fram 1—2 botn- langa. Þessav toJur tala siuu máii og eru næsta furðulegar, þeg- ar þær eru hornar saman við tölur frá nágrannalöndum okkar. Ekki sést glögglega af skýrsJ- unum lilutfallið á milli appen- dicitis acuta og svonefnds appendicitis chronica, en eft- ir því sem næst verður.komizt, eru 2 appendicitis acuta á móti 5 appendicitis chronica. Frá því að Landsspítalinn tók til starfa um áramótin 1930—31 og fram í febrúar 1946, hafa verið gerðar þar alls 1010 appendectomiur, þar af 262 vegna appendicitis acuta í „kasti“. Verður hér leitazt við að gera nokkra grein fyrir þeim sjúldingum, meðferð á þeim og afdiifum þeirra. Ekki eru hér taldir með þeir sjúkl- ingar, sem voru opereraðir á milli kasta, enda þótt histolog-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.