Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 85 liafa ekki verið gerðar, en all- ir botnlangar sendir til liisto- lógiskrar rannsóknar á Rann- sóknarstofu Háskólans. Fylgi- skjölum frá R. H. hefir ekki verið haldið til haga fyrstu ár- in, og er því ekki hægt að gera upp histológiska diagnósu, en lýsingar í sjúkraskrám á útliti hotnlanganna og innihaldi eru yfirleitt nákvæmar, og hef eg samkvæmt þeim skipt þeim í 2 flokka: 7. catarrhaliskur ap- endicitis, þar sem bólgan er bundin við slimhúðina og venjulega jöfn um allt, en get- ur þó náð inn í vöðvalagið og út í serosa. II. acut obstructiv appendicitis, þar sem einhver mechanisk hindrun er i lumen á appendix, venjulega faecal- steinn, strictura eftir fýrri hólguköst, corpus alienum eða a])pendix eins og bretinn sam- an með stuttu mesenteriolum eða af adhaesionum. í seinni flokknum eru flest svæsnustu tilfellin. 59 töldust í fyrri flokknum, en 131 í þeim sið- ari. Um 70 tilfelli var ekki unnt að flokka vegna ófullkominn- ar lýsingar. Af þessum 262 voru 81, eða nærri þriðjungur perforeraður. Það sést greinilega á sjúkra- skrám, að við sjúkdómsgrein- inguna er mest lagt upp úr palpationinni. Enginn sjúlding- ur hefir verið opereraður, sem ekki hefir haft eymsli á botn- langastað. Víðast er getið um hita og púls, og mikið er lagt upp úr því, ef púlsinn er hrað- ari en svarar til hitans. Hjá karlmönnum er og talsvert lagt upp úr uppköstum eða klígju, en minna, ef kona á í hlut. Leucocytar hafa að jafn- 2. mynd sýnir hvernig sjúklingarnir skiptast niður eftir mánuðum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.