Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 22
96 LÆIÍNABLAÐIÐ fyrirhöfn. En samanborið við þær tölur, sem eg nefndi frá Bandaríkjunum, megum við vel við una þann árangur, sem náðst liefir. Heildarmortalitet- ið er, eins og fyrr segir, 3,05%, og i hópi þcirra, sem liöfðu sprunginn botnlanga, 10%. Úr hinum bópnum, sem er alls 181 sjúklingur, dó enginn. En með tilliti til þess, sem að framan er sagt, getum við ekki verið ánægðir með, að 3 af liverjum 100 sjúklingum með appendicitis acúta dcyi. Þegar atbugað er, að allir hin- ir dánu voru í hópi þeirra. e - liöfðu sprunginn botnlanga, og að perfórationsliættan evkst, því lengur sem dregst að óper- era sjúklinginn, er augljóst, að stefna ber að því, að sjúkling- arnir komist á spítala, fyrr en verið hefir. En nokkrir örðug- leikar eru á þvi, þar sem álit- legur hópur sjúklinganna kem- ur utan af landi, en samgöngu- örðugleikar miklir, og dia- gnostiskir örðuglckar munu auk þess alltaf verða fyrir liendi i einstökum tilfellum. Með nýjum lyfjum, bættri teknik, betri diagnostik og fleiri sjúkrarúmum virðist óliætt að gera ráð fyrir því, að dánar- talan muni enn lækka veru- lega. H e i m i 1 d a r r i t. 1. Alton Ochsner et al. Surgery, 1945, 17:873. 2. G. B. Fauley et el. J. A. M. A., 1944, 126:1132. 3. H. W. Scott et al. Arch. Surg., 1945, 50:258 (ref.). 4. R. L. Se'well. Surgery, 1945, 17:32 5. C. Dennis et al., Surg., Gyn. and Ohst. 1942, 74:1112. 6. H. Bjerre, Ugeskr. f. L., 1940, 102:576. 7. R. Warren, J. A. M. A„ 1941, 117:994. 8. W. C. Alvarez, J. A. M. A„ 1940, 114:1301. 9. L. R. Slattern et al. Am. J. Surg., 1942, 57:294 (ref.). 10. W. Duley, Am. J. Surg., 1942, 58:40 (ref.). 11. C. E. Stafford et al„ Am. J. Surg., 1944, 64:227 (ref.). 12. Pennsylvania M. J„ 1945, 48:911 (ref.). AfgreiSsla og innheimta LæknablaSsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f.. Reykjavik. Sími 1640. Pósthólf 570. FélagsprentsmiÖjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.