Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 83 sjaldgæfustu intraabdominal sjúkdómum, en ekki einn af þeim aígengustu, eins og talið hefir verið. Bjerre hefir rannsakað ap- pendectomiur frá 10 ára tíma- bili í Odense Amts- og Bys- sygehus og fundið þar 29 sjúklinga með diagnosuna ap- pendicitis clironica, en það eru 2,2% af öllum appendectomi- uniun. Sjúklingarnir voru allir sl-.oðaðir 3—12 árum eftir að- gerðina, og kom þá i ljós, að 9 þc'ira töldu sig albata eftir aígerðina en 20 höfðu engan bata fengið. Eftirtektarvert er, að einung- is 29 sjúklingar með appendi- citis chronica voru opereraðir á 10 ára tímabili á deild með yfir 200 sjúkrarúmum. Séu at- hugaðar ársskýrslur margra danskra sjúkrahúsa kemur í ijos, að 5—21% af öllum ap- pendicitistilfellum eru talin vera appendicitis chronica. Hér lijá okkur verður liundr- aðstalan nnkiu liærri, eða ca. 75. Enda þótt allar aðstæður hér á landi séu aðrar og verri en í Danmörku, nægir það þó varia lil þess að skýra þenna mikla mismun. I. æknum liættir til að nota d.iagnosuna appendicitis chron- ica scm eins konar samnefn- ara fyrir ýmsar og mjög marg- vislegar og óljósar kvartanir, og fólk hefir vanizt á að kenna botnlanganum um hvers kyns óþægindi, sem það fær í kvið- arliolið og jafnvel utan þess. Oft myndi nákvæm rannsókn leiða í ljós það, sem til grund- vallar liggur, ulcus ventriculi eða duodeni, nýrnasjúkdóma, sjúkdóma i gallvegum, adnex- sjúkdóma o. f 1., en allt of oft er botnlanginn tekinn alheil- brigður, (,g sjúklingurinn síð- an tekinn til rækilegrar at- hugunar á eftir, þegar það sýn- ir sig, að appendeclomian lief- ir ekki lijálpað, nema síður sé. Eg liefi farið í gegnum allar sjúkraskrár vfir appendic. ac- uta og tínt til úr þeim það, sem mér finnst máli skipta, en þær eru því miður mjög misjafnar að gæðum, og gætir þess mjög i Jhssu uppgjöri. Um etiologi get eg verið fá- orður. Af þessum 262 sjúklingum voru 159 karlar, eða rösklega 60%, en 103 konur, og kemur það heim við niðurstöður ann- arra, að sjúkdómurinn sé tals- vci t algengari hjá karlmönn- um en konum. Það er og reynsla, að karlmenn fari verr út úr sjúkdómnum, og mun eg siðar víkja að því. Hvað ald- ur sjúklinganna snertir, sést, að tilfellunum fjölgar ört frá 1. ári til 20 ára aldurs, en fara svo ört lækkandi til fertugs, en úr þvi fá og skiptast nokkurn- veginn jafnt til 75 ára aldurs. Yngsti sj úklingurinn var rúm- lega eins árs og sá elzti 75 ára.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.