Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 89 inn að peritoneum, en það lief- ir verið saumað saman. Eftir 1940 hefir aldrei verið lagður inn gúmmikeri, og síðan 1942, er fyrst var farið að nota sulfa- lyf intraperitonealt, hefir ein- ungis verið drenerað subcut- ant eða inn á milli vöðva með lapisgrisju. Allir eru sammála um, að drenera heri abscessana, en menn greinir enn mjög á um, hvað gera skuli, jiegar um er að ræða local eða diffus peritonitis við perforativ ap- pendicitis. Þó virðist stefnan sú, að nota kera sem allra minnst, og hafa margir spítal- ar lagt þá alveg á hilluna, sið- an farið var að nota sulfalyf- in, nema þegar abscess er kom- inn. Mér þykir liklegt, að þeirri stefnu verði fylgt hér í deild- inni, þvi að eins og síðar mun gctið, hefir árangurinn af oper- ationum verið hetri. siðan far- ið var að nota sulfa og hætt að drenera nema subcutis. Meiningin með drenage er að veita afrás exsudati eða koma í veg fyrir, að það safnist fvr- ir, mvnda adhaesionir i kring- um infectionina og hindra þanniíí, að hún breiðist út. En revnslan sýnir, að kerinn siálf- n.r liegur eins og corpus alien- um i sárinu og ertir neritone- um. Adhaesion mvndast bélt utan að honmn á fáum klukku- Rhindum. svo að hað eetur sta?>- ið eins on tanni i sárinu oa exu- da♦ safnazt saman fvrir innan það. Þegar kerinn er tekinn, rennur oft út mikill gröftur, sem virðist hafa verið undir þrýstingi. I ársbyrjun 1942 var fyrst farið að nota sulfalyf intra- peritonealt, og hefir síðan ver- ið notað að staðaldri, þó lield- ur minna í seinni tíð. Hefir nærri eingöngu verið notað sulfanilamid og venjulega 5 gr. í hvert skipti. Alls hafa 39 sjúklingar fengið það, flestir með perforation eða gruggug- an vökva í peritoneum. Fyrst var notað duft (púlver), en seinasta árið súlfagranúlur. Duftið vill hlaupa i kekki, og er talið, að það geti legið sem corpus alienum í cavum peri- tonei um tima. Sennilegast er þó, að mest af því resorberist fljótt, því að sjúklingurinn verður strax á fyrsta sólar- hring mjög cyanotiskur, eins og ]ieir sjúklingar verða, scm fá mikið af sulfalyfjum á skömmum tíma. Duftið hefir þann ókost, að oft er erfilt að átta sig i sárinu, eftir að því Iiefir verið dreift um það. Eink- um getur verið erfitt að finna peritoncum, og hefir reynzt ráðlegt að leggja á það teng- ur, áður en duftið er sett inn. Granúlurnar dreifast betur og sárið verður hreinlecra, ef þær eru notaðar. Við liöfum ekki svo mikla reynslu af sulfanila- midi intraþeritonealt, að mik- ið sé upp úr henni leggjandi.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.