Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 17
LÆIÝNABLAÐIÐ 91 scessa, sem ýmist perforeruðu spontant eða voru opereraðir. Smá-hæmatom í subcutis fengu fáeinir sjúklingar, en furðu lít- ið er það áberandi með tilliti til þess, að bjá fjölda sjúklinga er ekki bundið fvrir eina ein- ustu æð utan appendixæðanna. Skurðurinn er lagður þversum og parallelt við æðar, sem þannig tekst oft að sneiða lijá. Smáblóðvætl liefir venjulega stöðvazt, þegar komið er að því að loka sárinu. Næstalgeng- astar eru lungnacomplication- ir, 18 talsins, broncliitis, pneu- monia og infarct. En aldrei varð mors af þeim sökum. Ileus fengu 6 sjúklingar, og dó 1 þeirra. 3 ára telpa fékk jiostoperaliv ileus og var nærri dauð, en náði sér þó, eftir að gerð bafði verið á benni lumb- alanestbesia í tberapeutisku augnamiði. 2 sjúklingar fengu plilebitis í fót og náðu sér báðir. 2 fengu fistil, sem lokaðist öðru hverju. Var annar opinn öðru hverju í rúmt ár, en binn i nokkra mánuði. Enginn sjúklingur fékk faecal fistil. 1 sjúklingur, 27 ára gamall, karlmaður, fékk pvlepblebitis. Rúmlega 1 klukkustund eftir að operationinni var lokið, fékk bann allt í einu mikinn kuldaskjálfta og strax eftir liita upp i 40,3°. verki i kvið os mikil evmsli. Þessi compli- cation leiðir venjulega til dauða. Var strax byrjað á peni- cillinkúr 30000 O. E. x 8 og sam- tímis sulfadiazin, 3 töflur x 8. Eftir 3 daga fékk liann sviða- verk í blöðruna og haematuri. Var þá liætt við sulfa. 2 dög- um seinna var penicillingjöf Iiætt, og steig þá bitinn strax upp í 39°. Var þá aftur gef- ið penicillin í nokkra daga, og féll bitinn aftnr, og sjúkling- urinn útskrifaðist eftir 25 daga legu. Þess er sjaldan getið í sjúkra- skrám, livort sjúklingur bafi baft peritonitis eða ekki. En það er gefið mál, að allir sjúk- lingar með perforation bafa a. m. k. baft local peritonitis og nokkur hluti binna sömuleiðis. Ekki verður neitt lagt upp úr sjúkraskrám i þessu efni. Legudagafjöldi sjúklinganna er ca. 4000. Rúmlega belming- ur sjúklinganna, eða 138, lá í 10 daga eða skemur. 52, eða % bluti sjúklinganna, lágu í 11—15 daga, og aðrir lengur, lengst 147 daga. Geri eg ráð fyrir, að maður fari nærri um vinnudagatapið með því að ívöfalda legudagafjöldann. Við böfum ekki, enn sem komið er, farið inn á þá braut, að láta sjúklinga fara snemma á fætur eftir aðgerðina. t. d. á 2.—3. degi. En vafalaust mvndi það flýta mjög fvrir aft- urbata í mörgum tilfellum. Þó er varla hægt að láta nema nokkurn bluta sjúklinga fara

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.