Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 14
88 LÆKNABLAÐIÐ Óperationsteknikkin er í engu fráburgðin því, sem ger- ist víðast hvar. Mc. Burney skurður er gerður, þegar (liag- nósan er viss og ekki er gert ráð fvrir neinum sérstökum erfiðleikum. Annars er fai’ið í gegnum pararectalskurð, en í sj úkraskrám er þess aðeins get- ið 8 sinnum á móti 218 Mc. Burney skurðum. Einu sinni var gerður miðlínuskurður, og einu sinni voru slegnar tvær flugur i einu höggi: gert við inguinal herniu, og appendix, mikið bólginn, tekinn út í gegn- um haulganginn. í öðrum sjúkraskrám er ekki skýrt frá, hvaða leið er farin, og er það sennilega alltaf Mc. Burney skurðir. Kostir þess skurðstað- ar eru margir: 1. Maður kemur venjulega beint inn á appendix. 2. Minni liætta á, að maður dreifi infection um peri- toneum, þar sem maður handfjatlar garnir miklu minna. 3. Ef abscess er kominn, er hægt að drenera hann út um skurðinn. 4. Skurðurinn er „anatom- iskur“, og litið trauma á kviðveggnum. 5. Herniur mvndast mjög sjaldan. Þessi skurður hefir l)ó einn ókost: Ef erfitt er um vik eða maður vill explorera ahdomen, er einungis liægt að lengja liann með því að skera í sund- ur vöðva og veikja kviðvegg- inn töluvert. Flestir, sem um þetta skrifa, af því er eg hefi séð, liæla Mc. Burney skurði, en ekki eru þó allir á einu máli um það. Tliorek segir til dæmis í Modern Surgical Tech- nic: „Eg er alveg liættur að gera Mc. Burney skurð. Hann hefir einungis sögulega þýð- ingu. Hann liefir enga kosti, en marga ókosti o. s. frv.“ Þegar erfitt liefir reynzt að ná appcndix fram í sárið, án þess að róta mikið, hefir hann verið tekinn retrograd, þ. e. a. s. tekinn í sundur við basis og síðan losaður frá mesenteriol- um, og var það gert 30 sinn- um. Þetta er góð aðferð, og ætti sennileg’a að nota hana oftar en gert hefir verið, því að með þeim hætti kemst maður hjá því að róta mikið í kringum í)olnlangann, sem e. t. v. er að þvi kominn að springa, og dreifa þannig infectioninni út fyri þau takmörk, sem mynd- azt hafa. Allir abscessar hafa verið dreneraðir með gúmmikera vöfðum innan í grisju, ellegar arisju einni saman, þegar að- einshefirverið um aðræðasmá- abscessa. Við perforeraða ar>- nendicita hefir veniulega verið látið nægia að leggialapisgrisiu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.