Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 8
82 LÆKNABLAÐIÐ isk vannsókn sýndi, að um ap- pendicitis acuta liefði verið að ræða, og macroscopiskar bólgubreytingar væri að finna við oiierationina. Deildin hefir reynt að hliðra sér hjá að taka til operationar sjuklinga vegna svonefnds ap- pendicitis chronica, viður- kennir helzt ekki þá diagnosu, en hefir þó ekki talið sér færl að vísa frá sjúklingum, sem eru langt að komnir, enda þótt þeir i.ali s ngin einkcu i am appendicitis acuta né anamn- esan bendi sérstaklega á þann sjúkdóm. En oft er með dia- gnosunni appendicitis chronica ált við recidiverandi acut ap- pendicitis, og ekk' cr ha g1 að útiloka, að sjúklingurinn liafi fengið eitt eða fleiri köst. Er þannig til kominn mikill hluti þeirra sjúkíinga, sem gerð hef- ir verið á appendectomia á deildinni á milli kasta eða án l)esr, að önnur ástæða væri fyr- ir hendi en fjarlægð frá spítala og erfiðar samgöngur. Nú virðist kominn tími til þess að hætta að operera vegna „appendicitis chronica“. Sú reynsla, sem fengizl liefir, virð- ist eindregið benda til þess, að chroniskur appendicitis sé ekki til sem sérstakur sjúkdómur eða a. m. k. mjög sjaldgæfur. Eftirrannsóknir á stórum hóp- um sjúklinga, sem hafa verið opereraðir á undanförnum ár- um viðs vegar um heim, án ])ess að um typiskan appendi- citis væri að ræða, liafa leitt i ijós, að einungis lítið brot af sjúk'ingunum telja, að sér liafi J.atnað við aðgerðina, en svo er að sjá sem talsverður lduti þeirra séu verri eftir en áður. Mörgum batnar að vísu í bili við rúmleguna og hvíld frá daglegum störfum og áliyggj - um, en er þeir koma út af sjúkrahúsinu, sækir brátt í sama liorf. Alvarez hefir slvoðað 385 sjúklinga, sem voru opererað- ir vegna aj)pendicitis clironica. Hann skiptir þeim í 2 flolvka. í j\ivi flokknum eru sjúkling- ar, sem eftir anamnesunni að daina liafa aldrei fengið acut appendicitis og eru 255. Að- eins 2 af þessum sjúklingum fengu fullan bata eftir aðgerð- ina. Eftir þessu að dæma eru líkurnar fyrir því, að sjúklingi J)atni við appendectomíu, ef hann l.eíir aldrei fengið lvast, la jjlega 1 -.jOO. En líkurnar fyr- ir því, að liann lifi ekki af að- gerðina, eru því miður mjög svipaðar. 24% af sjúklingum Alvarez voru verri eftir að- gerðina en áður. f seinni íl kknum voru sjúklingar, sem eftir anamnes- unni gætu liafa fengið acut appendicitis einu sinni eða oft- ar, ads 130. Af þeim l)alnaði 67% eftir aðgeiðina. Alvarez ályktar, að appen- dicitis clironica sé einn af allra

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.