Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1946, Page 13

Læknablaðið - 01.12.1946, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ 147 ir þessum reglum, heldur vikið frá þeim eftir því sem einstök- um sjúklingum hentaði bezt. Alkali hafa verið gefin nærri alltaf, ásamt With-Faber’s fæði pulvis alkalinus c. hjroscyamo, 1 teskeið í glasi af vatni eftir máltíð, en eftir að byrjað var á fæðisreglum Kalk’s hafa sjúklingarnir fengið calc. car- bon. gr. 30, natr. bicarb. gr. 60, 1 teskeið í glasi af vatni eftir mátíð, og magn. oxydi, 1 teskeið í glasi af vatni á milli máltíða. Ef verkir hafa verið slæmir bafa sjúklingarnir fengið atro- pin í uppleysingu. Sjúklingarnir bafa legið nreðan á þessari með- ferð liefir staðið, að jafnaði í 3— l vikur, og farið beim eftir 4— 8 daga fótavist og ráðlagt að gæta varkárni í mat og drykk næstu mánuði. Rannsóknum eftir á befi eg hagað likt og aðrir. Eg lrefi sent sjúklingunum bréf og beðið þá að svara ákveðnum spurning- um. Af þeim svörum, sem hafa borizt, hefi eg myndað mér skoðun á heilsufari þeirra eflir að þeir fóru úr deildinni. Frá 1. janúar 1931 til 31. des- ember 1940 hafa alls 86 sjúkl- ingar, sem venjuleg læknis- rannsókn og röntgenskoðun hafa sýnt með vissu að höfðu ulcus, verið vistaðir á 3. deild Landspitalans, 55 karlar og 31 kona. A sama tima bafa alls 3331 sjúkl. verið vistaðir á deildinni, og eru ulcus-sjúkling- arnir þvi aðeins ca. 2% af þess- um fjölda. Af þessum 86 sjúkl- ingum befi eg fengið svar frá 51; 19 voru sendir á 4. deild lil skurðaðgerðar strax eftir lyf- læknismeðferðiná og eru þeir því elcki taldir með hér á eftir; 6 eru dauðir, 1 þeirra dó af hæ- matemesis 5 árum eftir með- ferð, 1 af cancer ventriculi 8 árum eftir hana, 1 dó af slys- förum, en dánarmein hinna þriggja þekki eg ekki. Upplýs- ingar hefi eg ekki fengið um 10 sjúklinga. 1. tafla. Sjúklingafjöldi. Sjúkdómsgreining og flokkun eftir kyni. _ , ... . Stavanger kommu- Landspitalinn Bispebjerg Hospital , svkehus 1931—41. 1931—38. ‘1939L40 Hæmatemesis 6. 4 3 , 2 9. 165.100 3,65 9 . Melæna .... 4. 2 3, 2 9. 122. 91 3,31 9. Ulc. ventriculi 49.30 3,19 9. 81. 39 3,42 9. 56. 36 3,20 9. Ulc. duodeni 27.19 3, 89. 297.219 3,78 9.153.113 3,40 9. Flokkun sjúklinganna eftir sést á 1. töflu. Á töflunni sést sjúkdómsgreiningu og kyni til samanburðar fjöldi þeirra

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.