Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ ,SONERYL' Sérnafn fyrir Butobarbitonum ,Soneryl‘ kemur að notum við allar tegundir af in- somnia — við svefnleysi, sem stafar af truflun taugakerfisins, samfara áhyggjum og ofþreytu eða samfara neuroses, einnig við pyrexial tilfelli, þar sem óró og vanlíðan truflar svefninn svo iðulega. Þegar nokkur sársauki er að einhverju leyti vald- ur að svefnleysi, kemur .Soneryh oft að gagni. Við ákafar sýkingar í öndunarfærum, þar sem mik- ið ólag er á hjarta og öndunarfæri, má tryggja svefn með því að gefa ,Soneryl‘, þar eð það hefur mjög lítil lamandi áhrif á þessi líffæri. Framleitt af: MAY & BAKER LTD. Seljendur: Pharmceutical Specialities (May & Baker) Ltd., Dagenham, Egland. Umboð á Islandi: Stefán Thorarensen, Laugaveg 16, Reykjavík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.