Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 149 Á 3. töflu sést sjúkdómsgrein- úr deildinni til áframháldandi ing, fjöldi og kyn þeirra sjúkl- læknismeðferð lieima og ég inga, sem útskrifaðir hafa verið liefi fengið upplýsingar um. 4. tafla. Bráðabirgða árangur af meðferðinni. Einkennalausir við brottför Skárri Enginn bati Hæmatemesis .............. 6 Melæna ................... 4 Ulcus ventriculi ......... 9 10 Ulcus dúódeni ........... 12 9 1 Ilinn fyrsti árangur af með- íerðinni sést á 4. töflu. 31 hafa verið einkennalausir við brott- för, en 20 liafa haft einkenni. Eins og annars staðar er árang- urinn af meðferðinni hér betri hjá þeim sjúklingum sem hafa blæðandi ulcera (hæmatemesis eða melæna). 5. tafla. Endurföll. Vj ár 1 ár Hæmatemesis .... 1 Melæna ........... 3 1 Ulcus ventriculi 0 7 Ulcus duodeni ... 7 1 Endurföllin sjást á 5. töflu. Þau eru tíðust fyrsta árið eftir meðferðina. Af 29 endurföllum 2 ár 3 ár 4 ár 5 ár 6-10 ár 1 1 1 áttu 26 sér stað innan eins árs. Á i þessara sjúldinga befur síð- ar verið gerður skurður. 6. tafla. Varanlegur árangur af meðferðinni. 5—15 ára athugunartími. Hæmatemesis Melæna UIc. ventr. Ulc. duod. Albata .................... 3 Bati eftir endurfall ...... 1 Skárri .................... 1 Enginn bati .............. Hinn varanlegi árangur af meðferðinni eftir 5—15 ára at- hugunartíma sést af 6. töflu. 112 2 4 3 1 12 9 4 7 Albata urðu aðeins 7 sjúklingar, bata eftir endurfall fengu 10, skárri urðu 23, en engan bata

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.