Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 16
150 LÆKNABLAÐIÐ fengu 11. Ég vil taka það fram, að takmörkin milli skárri og enginn bati eru óskýr. Með skárri er átt við, að sjúkling- arnir þurfi að hafa gætur á mat- arræði sínu og hafi samt ein- kenrii, en ekki svo mikil að þau valdi legum eða vinnutapi. Eng- inn bati er talinn, þegar sjúkl- ingarnir liafa orðið að gæta mikillar varúðar um mat og drykk og liggja öðru hvoru, annaðhvort heima eða á sjúkra- húsum. Hundraðstölum er ekki unnt ao treysta, þegar um lágar töl- ur er að ræða. Ég hefi samt leyft mér að reikna þær út hér, til þess að liægt sé að bera mín- ar niðurstöður saman við ann- arra. Eftir þeim útreikningi verður árangurinn af meðferð- inni þessi: 14% urðu albata, 20% fengu bata eftir endurfall, 45% urðu skárri, en 21% fengu engan bata. Af 665 sjúldingum frá Bispebjerg Hospital urðu 20% alhata, 3% fengu bata eft- ir endurfall, 29% urðu skárri, en engan bata fengu 28%, eftir 5—11 ára athugunartíma. Af 209 sjúklingum frá Stavanger kommunale sykehus, sein voru rannsakaðir 2—10 árum eftir meðferð, urðu 31,3% albata, 45,8% urðu skárri, en 22,9% fengu engan bata. Ef athugaður er munurinn á liorfum blæðandi og ekki blæð- andi sára, þá sést af 6. töflu, að horfur liinna fyrrnefndu eru stórum betri. Af 9 blæðandi ulceris sem upplýsingar fengusl um urðu 4 albata eftir eina með- ferð, en af 42 elcki hlæðandi sár- um urðu aðeins 3 albata eftir eina meðferð. Þetta er í sam- ræmi við niðurstöður annarra. 7. tafla. Varanlegur árangur með tilliti til þess, hve lengi sjúklingarn- ir höfðu haft einkenni áður en þeir fengu meðferð. Albata ár ............ 4 y2-l ár .......... 2 1—3 ár ,......... 1 3—5 ár .......... 5—10 ár ......... 10—15 ár ........ 15—20 ár ........ Það hefir lengi verið kunn- ugt, að árangurinn af lyflækn- ismeðferð á ulcus er að miklu leyti kominn undir því, hve Bati eftir endurfall Skárri Enginn bati 2 2 1 6 1 1.2 3 2 3 1 2 7 3 2 12 2 1 lengi sjúklingarnir hafa liafl einkenni áður en þeir fá með- fcrð á sjúkrahúsi. Horfurnar eru því betri því skemur sem

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.