Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1946, Síða 22

Læknablaðið - 01.12.1946, Síða 22
156 L Æ K N A B L A Ð 1 Ð Ur erlenduin læknaritum Achylia gastrica. Nord. Medicin (Hygiea) Nr. 30, 26. júlí 1946, bls. 1639. Eirk Forsgren skýrir frá 72 sjúkl. með sýruskort („partiel akyli). Ewalds pófmáltíð var tekin 3svar sama daginn, þ. e. kl. 8, 13 og kl. 18. Prófmáltiðirnar voru teknar upp eftir hálftima, þvi að algengt er með sýruleysi eða sýruskorti, að maginn tæmist fljótt og ekkert ná- ist síðar. T a f 1 a: Klukkan 8 13 18 Óbundna HCl vantaði (tala prófmáltíða) 19 33 44 Taflan sýnir, að óbundna sýru vant- aði h.u.b tvöfalt oftar kl. 13 og kl. 18 heldur en kl. 8. liann kemur að Brekku frá Kaupmannahöfn: „Hefir verið Missionær í Grænlandi.“ Ritstjórn Árbókarinnar kann eg beztu þakkir fvrir birting- una.*) *) Þessar þakkir eru hér með aft urkallaðar og þeim beint til rit- stjórnar Læknablaðsins. 1. nóv. 1945. Vilm. Jónsson. Það eru þvi fleiri sjúkl. sýru- litlir en þeir, sem hafa Kongó 0 i prófmáltíð að morgni. Hlutfallið milli óbundinnar og heildar (total) sýru á sömu tímum dagsins var að meðaltali: 15/29, 6/29 og 5/28. Flestallir sjúklingarnir voru bcrklaveikir, með „toxiskt skemmda magaslímhúð og astheniska sýru- curvu, sem fellur fljótt eftir máltíð". Höf. telur það mun meira virði en histaminpróf, að gera Ewalds prófmáltíð oftar en einu sinni á dag. Þá nefnir hann einstakt dæmi, þar sem sjúkl. liafði of háar sýrur að morgninum samfara ulcuseinkenn- um, sem hurfu eftir máltíð, en kl. 13 og kl. 18 hafði sami sjúkl. enga óbundna sýru (tölur lians voru: 50/74, 0/61 og 0/5) og hin algengu sýruskortseinkenni. Meðferðinni var hagað eftir því, með góðum árangri. Höf. leggur mikla álierzlu á að gefin sé viðeigandi meðferð við sýru- skortinuni, þ. e. súrt fæði og sýru- meðferð, nefnir sitrónsýru, og að meta beri hana meira en einkenna- meðferð á fylgikvillum sýruskorts- ins, svo sem blóðskorti, niðurgangi af sýruskorti, ariboflavinosis o. fl. Gagnvart meðferð sjálfrar berkla- veikinnar telur liann sýrumeðferð á achyli mikils virði, enda er hún ahnennt notuð. Ó. G. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er i Félagsprentsmiðjunni h.f.. Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 570. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.