Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1946, Page 31

Læknablaðið - 01.12.1946, Page 31
LÆKNABLAÐIÐ ,SONERYL' Sérnafn fyrir Butobarbitonum ,Soneryl‘ kemur að notum við allar tegundir af in- somnia — við svefnleysi, sem stafar af truflun taugakerfisins, samfara áhyggjum og ofþreytu eða samfara neuroses, einnig við pyrexial tilfelli, þar sem óró og vanlíðan truflar svefninn svo iðulega. Þegar nokkur sársauki er að einhverju leyti vald- ur að svefnleysi, kemur .Soneryh oft að gagni. Við ákafar sýkingar í öndunarfærum, þar sem mik- ið ólag er á hjarta og öndunarfæri, má tryggja svefn með því að gefa ,Soneryl‘, þar eð það hefur mjög lítil lamandi áhrif á þessi líffæri. Framleitt af: MAY & BAKER LTD. Seljendur: Pharmceutical Specialities (May & Baker) Ltd., Dagenham, Egland. Umboð á Islandi: Stefán Thorarensen, Laugaveg 16, Reykjavík.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.