Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 7
L Æ K N A B L A Ð I Ð 69 Síðan var málið aflient læknadeild Háskólans til mcð- ferðar. Fundargerðir deildar- innar, er fjalla um málið, hljóða þannig: „Fundur 3. júní /.9//7. 3. Rætt um prófessorsem- hættið i lyflæknisfræði og sam- þykkt að mæla með að óskari Þ. Þórðarsyni verði veitt pró- fessorsembættið með 7 at- kvæðum gegn 4. Ennfremur á- kveðið að fresta til næsta dags samning álitsgerðar til ráð- lierra. Jón Hj. Sigurðsson Guðm. Thoroddsen Tr. Ólafsson Ól. Þorsteinsson Björn Sigurðsson Jón Sigtryggsson Jón Steffensen Hannes Guðmundsson Bergsv. Ólafsson Kristinn Slefánsson Júl. Sigurjónsson. (sign.). Framhaldsfundur var liaid- inn 4. júni 1947 og gengið frá svohljóðandi ályktun og hún samþykkt af öllum viðstödd- um: Deildin telur að samkvæmt reglugerð Háskólans (9. gr., 6. málsgr.) komi Ófeigur Ófcigs- son læknir ekki til greina, ])ar eð dómnefndin er skipuð var til að dæma um liæfni umsækj- anda taldi hann ekki hæfan til þess að gegna prófessorscm- bættinu í lvflæknisfræði. Læknadeildin telur liina þrjá umsækjendurna alla liæfa i slöðu þessa og vill deildin taka þetta fram um þá: 1. Jóhann Sæmundsson trygg- ingaryfirlæknir: Hann hefur ekki viðurkcnningu sem sér- fræðingur í iyflækningum. Tími sá, er hann hefur varið til framhaldsnáms í þeirri grein myndi þó — ef með væri talin dvöl hans við sjúkrahús erlendis síðastliðið ár — nægja til þess að uppfylla sett skil- jrrði til sérfræðingsviðurkenn- ingar í lyflækningum (skv. reglugerð 20. febr. 1936), að öðru leyti en því, að (hann virðist ekki liafa starfað tilskil- inn tíma á farsóttadeild. Hann hlaut viðurkenningu sem sér- fræðingur í taugasjúkdómum 8. nóv. 1938. Hann hefur með yfirlitsgreinum um læknis- fræðileg efni og lýsingu á ein- stökum sjúkdómum, er hann hefur hirt, sýnt að hann hefur fvlgzt vel með í lyflæknisfræði. Ennfremur hefur hann sýnt lofsverðan áliuga á sjálfstæð- um vísindarannsóknum, er meðal annars kemur fram i frumdrögum ]>eim er hann hefur sent, að rannsóknum á áhrifum taugakerfisins á mvndun og samsetning maga- safans. En annars hefur aðal- starf lians frá 1. jan. 1937 ver- ið yfirlæknisslarf lians við

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.