Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1947, Síða 12

Læknablaðið - 15.08.1947, Síða 12
74 LÆKNABLAÐIÐ hefur reynslan sannað ]iað. Frunikvæðið verður að koma frá Háskólánum og verður liann að bregðast við á þann hátt sem dugir. Eftir nokkur ár kann það að verða of seint, enda er þá ekki mikils þunga að vænta í andófi Háskólans, ef u])pteknum hætti verður fvlgt i vali kennaraliðsins. Þelta er ekki í fyrsta sinn sem Háskólinn verður fyrir mótlæti þegar um skipun í em- hætti Iiefur verið að ræða, og hafa hlotizt af þvi deilur i hlöð- um og bæklingum. f eínu slíku i'i ti. sem gefið er lit af háskóla- ráði árið 1938. segir: ...Hér er bersvnilega ckkert annað á ferð en l)að, að ráðherrann vill ekki sætta sig við hinar hlut- lausu og ópólitísku embætta- veitingar Háskólans. Hann vill, að Háskólinn sé i þessu cfni undir sömu k.iörin seldur eins og aðrar stofnanir rikisins, að verða að lúta einráðum vilia hess pólitiska ráðherra, sem i ])að og það ski])tið er vfir hann settur. Hann vill með öðrum orðum, að emhættaveitingarn- ar séu pólitískar þar cins og annars staðar. „Hæfasti maður- inn“ er iafnan i lians augum samflokksmaðurinn. Hér er sú raunverulega und- irrót ágreiningsins. Og i þessu efni má Háskólinn aldrei láta Iilut sínn, hversu mjog liann kann að vei’ða ofurliði horinn í svip. Það liggur ekkert minna við en líf Háskólans sem hlut- lausrar kennslu- og visinda- stofnunar. Hann verður hér eftir sem hingað til að halda óhifanlega fasl í þennan sjálfs- ákvörðunarrélt, að velja menn eftir liæfileikum. Annars verð- ur liann eftir skamma stund orðinn að ruslakistu, þar sem pólitískir flokkar hafa, liver eftir annan, skilið eftir þá menn, sem í þann og þann svip- inn hefur þurft að útvega stöðu.“ .... (Háskólinn og kennslumálaráðherrann l)ls. 34 —35. Rvík, 1938). Ef ])essi þrungnu orð eru borin saman við hin hógværu mótmæli háskólaráðs árið 1947, har sem gcrðar eru gælur við þann umsækjanda, sem tekur við prófessorsembætti þrátt fvrir mótmæli læknadeildar, ])á fer varla hjá því, að menn sakni lu’nnar fvrri vígreifni af liálfu Háskólans, þegar um ..líf hans sem hlutlausrar kennslu- og visindastofnunar“ er að tefla. Allir, sem unna Háskóla íslands þess heiðurs sen) honum ber, hlióta að vona, að þelta sé ekki tákn þess, að Háskólinn hafi gefizt upn i har- áttu sinni gegn ofurefli veit- ingarvaldsins.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.