Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 10
72 LÆKNABLAÐIfi Svohljóðandi ályktun vav samþvkkt i einn liljóði: í tilefni af samþykkt lækna- deildar 11. f. m. lýsir háskóla- ráð því yfir, að það telur mjög mikilsvert, að umsækjendur um kennarastöðu við Háskól- ann liafi lilolið sem heztan undirbúning undir liið væntan- lega sfarf sitt. Háskólaráðið lítur ennfremur svo á, að hver deild Háskólans sé sinu sviði hæfastur aðili til að meta gildi undirhúnings þess, er hver ein- stakur umsækjandi hafi hlot- ið, og að affarasælast muni reynast, að eftir tillögum deíld- arinnar sé farið við veitingu embættisins. Læknadeildin tel- ur, að við nýafstaðna veitingu prófessorsembættisins í lyf- læknisfræði hafi verið gengið fram hjá þeim umsækjandan- um, cr hcztan undirbúning hefði hlotið, og telur háskóla- ráð það miður farið, enda þóll ]>að heri fullt traust til þess manns, er veitingu fékk fyrir emhættinu. Ólafur Lárusson Leifur Ásgeirsson Ásmundur Guðmundsson Gylfi Þ. Gíslason Júl. Sigurjónsson Einar Ól. Sveinsson.“ (sign.) Það, sem birt hefir verið að framan, skýrir í rauninni fvllilega gang þessa máls, en þar sem hér cr um að ræða þýðingarmestu embættisveit- ingu í læknastétt i mörg ár, þykir mér rétl að bæta við nokkrum hugleiðingum. í hinum mennfaða heimi er það föst regla að háskólakenn- arar eru látnir dæma um hæfni þeirra manna sem sækja að háskólunum og telur veitinga- valdið það sjálfsagða skyldu sína að hlýta þeim dómi. Þessi hefð i veitingum bvggist á því, að háskólar og starfslið þeirra nýtur trausts og virð- ingar alþjóðar, og einnig á því, að mcð þessu fyrirkomulagi þykir bezt tryggt, að til háskól- anna veljist jafnan hinir hæf- ustu vísindamenn liver á sínu sviði. Nú cr því jafnan svo farið, að háskólastöður eru cftirsótt- ar. Ástæðan til þessa er ekki ábatavon, því laun háskóla- kennara ern ekki svo há, að menn með þeirra þekkingu og hæfileikum geti ekki hæglega aflað sér tilsvarandi launa ineð öðrum störfum. Ilitt mun ráða meiru, að innan véhanda há- skólans gefsl vísindamöiinum tækifæri til þess að vinna á- fram að þeim verkefnum sem þeir liafa varið miklum tíma ævi sinnar til þess að búa sig undir, og þar geta þeir notið samstarfs jafningja sinna. Af framanskráðu sésl greini- lega, að kennarar læknadeild- ar Háskólans dæmdu Óskar Þ. Þórðarson, dr. med, hæfastan

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.