Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 71 rannsóknum og á fleiri svi'ð- um en hinir umsækjendurnir, eins og rilgerðir hans bera ljósan vott. Að þessu athuguðu mælir deildin með því að dr. Óskari Þ. Þórðarsyni verði veitt pró- fessorsembættið i lyflæknis- fræði. Júl. Sigurjónsson. Jón Steffensen Ivristinn Stefánsson Bergsv. Ólafsson Björn Sigurðsson Jón Ilj. Sigurðsson ÓI. Þorsteinsson Hannes Guðmundsson Guðm. Thoroddsen.“ (sign.). Þann 8. júlí er eftirfarandi tilkvnning hirt í útvarpinu: „Á ríkisráðsfundi höldnum 8. júlí, sem var 100. fundur frá stofnun lýðveldisins, veitti for- seti íslands .Tóhanni Sæmunds- syni prófessorsembættið í Ivf- læknisfræði i læknadeild Há- skóla íslands.“ Þann 11. júh er haldinn fundur í læknadeild Háskól- ans og er fundargerðiií þannie: „Fundur í læknadeild 11. júli 1047. í tilefni af veitingu prófess- orsembættisins i Ivflæknis- fræði, var þctta bókað og sam- þykkt með samhljóða atkvæð- um: Læknadeildin óskar eftir að háskólaráð átelji harðlega meðferð menntamálaráðherra á tillögu læknadeildar um veit- ingu prófessorsembættisius í Ivflæknisfræði við Háskólann. Læknadeildin hafði mælt með því að dr. med. Óskari Þ. Þórðarsyni yrði veitt embætti þetta, með því að auðsætt þólti að hann hefði aflað. sér mestr- ar og víðtækastrar reynslu í scrgrein þeirri er hér ræðir um (lvflækningum). Auk þess að hann liefur tvímælalaust unnið meira að vísindalegum rann- sóknum en hinir umsækjend- urnir, eins og rit hans bera vott um. Telur deildin illa farið að slíkur undirbúningur sé ekki meira metinn við skipun í em- hætti við Háskólann, enda muni það ekki vænlegt til að efla áhuga fyrir visindastarf- semi. Júl. Sigurjónsson. Jón Sleffensen Jón Hj. Sigurðsson Niels Dungal ÓI. Þorsteinsson Hclgi Tómasson Guðm. Thoroddsen Jón Sigtryggsson Hannes Guðmundsson.“ (sign.). Þann 1. ágúst er eftirfarandi skráð í gjörðabók háskólaráðs: Ur gjörðábók háskólaráðs 1. ágúst L9//7. ........................... 2. Veiting prófessorsembætt- is i lyflælcnisfræði ....

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.