Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 77 Svæfingar. cJj^tir ^JJjartan J/óhanniíoyi, Um langt skeið liefir ]iað tiðkast í Englandi, að læknar með sérmenntun i svæfingum, önnuðust svæfingar og deyfing- ar við uþpskurði og' aðrar haudlæknis-aðgerðir. Enginn vafi er á, að þótt þær svæf- ingar- og deyfingar-aðferðir, sem hér eru notaðar, séu venju- lega viðunandi, bæði frá sjón- armiði læknis og sjúklings, þá er, í sérstökum tilfellum, ómet- anleg't að geta lieitt aðferðum, sem varla eru á færi annarra en þeirra, sem sérstaka mennt- un og æfingu liafa hlotið í nú- tíma svæfingatækni. Sem dæmi um þá tækni, vil ég' segja frá tveimur aðferðum, við svæf- ingar, sem ég sá notaðar og heyrði talað um, í Englandi núna nýlega. Einn svæfingalæknirinn not- aði ethylen, svæfingin verður létt og þægileg, en frekar grunn og lamar ekki vel vöðvana, t. d. kviðvöðvana. En ef nauð- svnlegt er að fá kviðvöðvana eða aðra vöðva lina, þá er gefið curcire, sem lamar vöðvana. Svæfingalæknar telja, að með því að nota þessi lyf saman, megi oftast fá mjög góða og þægilega narcosis, hæði fvrir sjúkling og skurðlækni. Yerið er að reyna nýtt lyf, í slað cur- are, lil þess að lama vöðvana. Það verkar centralt, en ekki perifert, eins og' curare, og er sennilega ekki eins vandmeð- farið. Aðalhættan við curare er lömun andardráttarvöðv- anna, og þarf að hafa tæki til súrefnisgjafar við hendina. Ensk svæfingatæki eru flest þannig, að liægt er að gefa með þeim NoO, súrefni, kolsýru o. s. frv. Annar svæfingalæknir not- aði mest cyc/opropan-svæfingu og liældi henni mjög mikið. Cyclopropan er í hylkjum, likt og súrefni og kolsýra, og er gefið með venjulegum enskum svæfingatækjum, með lokaðri hringrás (closed circuit). Það er „intuherað” í trachea og stopþað í kring um pipuna með grisju. Sjúklingurinn er mjög fljótur að sofna. Cyclopropan útskilst einnig mjög fljótl, úr líkamanum. Það lamar vöðv- ana ágætlega. Ef ástæða er til, má með þessari svæfingu láta sjúkling- inn hætta öllum andardráttar- hreýfingum (hætta að anda með venjulegu móti). Þegar sjúkl. sefur nægilega djúpt, þá er lokað fyrir cyclopropanið,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.