Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 8
118 LÆKNABLAÐIÐ irinn Moench segir: Vel frjór maður hefir minna en 20% spermatozoa með abnormt liöfuðlag, minna frjór 20—25% , ófrjór er sá maður sem liefir meira en 25% aflöguð frjóhöf- uð i sæði sínu. Hammen íiækkar einnig þessar tölur og segir: Eðlilegt sæði getur Iiaft allt að 10% af- löguð frjóliöfuð. Hann sýnir líka fram á, að lmöttótt höfuð hafa vcrri horfur lieldur en flesl önnur ahnorm liöfuð, og cr það gagnstætt fyrri skoðun- um. Smásjárrannsóknirnar eru gerðar hæði með og án litunar á sæðinu. Öll raimsóknin tekur 2—2%> klst. fvrir ]>á, sem van- astir eru. Það er fvrst eftir að sæðið hefir verið rannsakað, að réli er að snúa sér að hystero- sal- pingografi og smásjárrannsókn á endometríi konunnar ásamt öðrum rannsóknum, sem þörf þykir á, svo sem efnaskipta- rannsókn o. fl. Hclztu orsakir til lítilfjörlegs sperma eða aspermi eru: Gonorrhoe með epididvmitis og lokun sáðganga, sem er langalgengust orsök til asp- ermi. Syfilis, Parotitis með orchitis.Retentio testes (Krypt- orchismus). Aplasia testes con- genita. Sjaldgæfari eru: Tubereulosis epididymis, testistumorar, tumorar í glan- dula suprarenalis eða hypo- fysis, kroniskar eitranir svo sem morfinismus, Böntgen- skemmdir, avitaminosis, trau- ma á ductus deferens, t. d. við kviðslitsskurði. Vciricoeele veldur ekki sjaldan lélegu sperma. Þar sem það finnst i manni, sem grunaður er mn ófrjósemi, er því rétt að gera við ]>að, þó ekki með operation, sem samkvæmt rannsóknum S/)otofts 1942 veldur tiltölulega oft testisatrofi, heldur með könservativri meðferð. Of tíð- ar samfarir eru ekki sjaldan orsök til aspermi, þess vegna enginn coitus 3—4 dögum á undan sæðisrannsókn. Loks er stór hundraðshluti, þar sem ekki tekst að finna neina ástæðu til vandræðanna. Meðferðin á minnkaðri frjó- semi karlmanns eða ófrjósemi fer vitanlega eftir þvi, hvað fundizt hefir sjúklegt hjá hon- um. Rétt er þó alltaf að hrýna fyrir honum almenna heil- hrigða lifnaðarháttu, svo sem holla fæðu, nægilega og reglu- lega hvíld og svefn, iþróttir i liófi og útiveru. Þar sem ástæða þykir að gruna um vitamin- skort, verður að ráða bót á lionum og eru B, C og E vita- min álitin skipla mestu máli í þessu sambandi. Kryptorchismus má stund- um lækna með gonadotroj) hormonum af chorionuppruna, ef það er gert á réttu aldurs-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.