Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 12
122 LÆKNABLAÐIÐ fájörn Sic^urhiion ocf Pá(( s4. Pátíóon : KÍABÓLA A KJAI AILM SI Það er alkunna, að virus J)að, seni notað er lil bólusetningar gegn stórubólu er koniið frá kúm og orsakar í þeim sjúk- dóm, sem nefndur er kúabóla og er venjulega fremur vægur kvilli. Það er þess vegna eðlilegt, að fyrir geti komið, að nýbólu- sett fólk sýki kýr, enda er það ekki óalgengt (1). Hér verður lýst einni slíkri sýkingu. Tvö börn (4 og 5 ára), á bæ nokkrum á Kjalarnesi, voru ])(')lusett 6. ág. 1947. Bólan kom mikið út á báðum, og þau fengu báan hita. Bæði börnin voru i úðinni, blýjunni í viðmóti og glaðværðinni, sem jafnan ein- kenndi liann. Það var því engin furða þótt hann væri vinsæll, jafnt meðal sjúklinga sinna, stéttarbræðra og annarra kunningja, og það eru ])essi einkenni lians, sem ógleymanlegust eru okkur sem áttum því láni að fagna að fá að kynnast honum lengi og náið. Þess vegna minnumst við samverunnar við hann með jafnmikilli ánægju og raun er á og fögnum þvi, að eiga um bann bjartar og fagr- ar minningar. Ég ætla ekki að fara að telja rúminu 3—4 daga, en annars liöfðu þau allan tímann tals- verðan samgang við kýrnar. Um 25. ág. bar á óvenjuleg- um sjúkdómi í tveim kúm. Rauðleit þykkildi, á að gizka gómstór, mynduðust á spen- ununi. A nokkrum dögum sýkt- ust allar mjólkandi kýr á heim- ilinu, 10 að tölu, á sama hátt. Kýrnar gengu um þetta levti á votri leirmýri, og hefir væta og leir eflaust spilll verulega gangi sjúkdómsins, enda duttu nú sár á spenana, þar sem bólg- an hafði myndazt. Þessi sár urðu mjög útbreidd og ósjald- upp einstök atriði, en ég beld að enginn, sem vár á stofn- fundi Læknafélags Vestfjarða, gleymi þeim fundi og þætti Kristjáns i fundinum og undir- búningi hans. Það var Kristjáni mikil ham- ingja bve Guðrún, kona lians (f. Tulinius), var honum sam- hent um gestrisnina og rausn- ina, og hún og svnirnir, Hall- dór (læknanemi) og Ragnar (menntaskólanemi) áttu sinn þátt í að gera heimilið vinsælt og skemmtilegt svo af bar. p.t. Revkjavík, 3/6. ’47 Kjartan J. Jóhannsson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.