Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1947, Síða 16

Læknablaðið - 15.12.1947, Síða 16
154 LÆKNABLAÐIÐ lir erlendum læknaritum. Nephrcctomia vegna hypcrtensionar. Á árunum 1940—-1945 voru 2055 sjúklingar með liypertension rann- sakaðir. í 1350 þeirra var verið að leita að orsök liáþrýstings. 183 (8,9%) voru nieð anomaliur í nýruni. Tafla I. — S j ú k d ó m u Hypertension. Anomaliur 1940 r 1941 í nýrum. 1942 1943 1944 1945 Aplasia 1 ? 0 1 - Hvpoplasia 4 3 2 3 Non-rotation 0 1 - - Ptosis eða ectoiiia 1 7 - - TVöfalt pelvis 10 6 7 4 Polycystiskt nýra 1? 6 2 1 Cvsta i nýra 1? 1 - - Cancer 2 1 - - Calculus ureteris 2 0 i 1 Calculus renis (unilateral.) 7 3 5 Calculus renis (bilateral.) i 2 - - myndunum sjálfum. Mörgum veitist hann erfiður í byrjun, og sama gildir um skyggning- una, ráðið er aðeins að skoða myndir í þúsunda tali og skoða nógu oft og lengi. Thoracoscopia getur að nokkru- leyti talizt með grein- ingar aðferðunum, þó að hún sé aðallega til undirbúnings brennslu samvaxta, og skiln- ingarvit manns við brennsluíla. En oftast leiðir hún eitthvað meira i ljós en vitað var af röntgenmyndinni, fleiri sam- vexti, ástand brjósthimnunnar, sem er mjög misjafnlega æða- rík og stundum talsvert rauð og þrútin, þótt ckki sé um verulegan hólguvökva að ræða í henni, en þá væntanlega hætt- ara við að hann komi. 1 sjálfsblásningu (spontan- pneumothorax eða ventil-pnth.) sést stundum í thoracoscopi rifa í lunga við streng, sem stend- ur þannig af sér að með ljrennslu á strengnum má laga þetta hættulega ástand. Loks má ekki skilja svo við rannsóknaraðferðirnar, að ekki sé nefnt ó nafn berklapróf (tub- erculin-próf). Jákvætt berkla- próf ætti að vera skilyrði fyrir að levfa sér að greina berkla- veiki, nema sýklarnir séu áður fundnir með vissu, eða sjúkl. svo langt leiddur að líffræðileg- ar reaktionir yfirleitt séu horfn- ar (sbr. t.d. blóðsökk sub. fin- em).

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.