Læknablaðið - 15.04.1950, Side 23
LÆKNABLAÐIÐ
13
LÆKNABÓKIN
Vítaverður háttur á iitgáfu.
í Morgunblaðinu 20. þ. m.,
og e. t. v. í fleii’i dagblöSum,
birtist því sem næst heilsíðu
auglýsing, er boðaði útkomu
,,Læknabókarinnar“ næsta dag
,,með um 30 ritgerðum eftir
þjóðkunna íslenzka lækna“.
Myndir (sýnilega teknar úr
læknatalinu) af hinum „þjóð-
kunnu'*1) læknum fylgdu á-
samt tilheyrandi skrumi að nú-
tíma hætti. Þennan sama dag
undir kvöld, hafði útgefandi
tal af mér og fékk ég þá hinar
fyrstu fregnir af bók þessari og
,,hlutdeild“ minni í henni, því
auglýsingunni hafði ég ekki
tekið eftir.
sátta, en takist sættir ekki, skal
dómur ganga í málinu.
Gerðardómur getur dæmt
í skaðabætur og sektir allt að
kr. 5000.00 Sektir falla til
Ekknasjóðs.
Úrskurður gerðardóms er
bindandi fyrir málsaðila.
Gerðardómur færir bók um
störf sín.
21. gr.
Lögum þessum má aðeins
breyta á aðalfundi, enda hafi
breytingartillögur verið lagðar
1) Hverjir eru ekki þjóðkunnir, er
á þarf aS halda í auglýsinga- eða
áróðursskyni?
Dr. Helgi Tómasson sá aug-
lýsinguna fyr um daginn og
kom honum það spanskt fyrir,
að sjá þar mynd af sér meðal
höfundanna. Brá hann skjótt
við og kom útgefandi á hans
fund síðar um daginn. Segir
ekki af viðskiptum þeirra, en
málalok urðu þau, að útgef-
andi hét því, að allur ágóði af
útgáfunni skyldi renna til
styrktarsjóðs ekkna og mun-
aðarlausra barna íslenzkra
lækna gegn því að dr. Helgi
félli frá frekari refsiaðgerðum.
Útgefandi fór nú þess á leit
við mig, að ég gerðist aðili að
þessu samkomulagi og féllst ég
fram á síðasta reglulegum
fundi fyrir aðalfund. Laga-
breytingar eru því aðeins lög-
mætar, að fullur helmingur
gjaldskyldra félaga sé á fundi
og % þeirra greiði þeim at-
kvæði. Nú er aðalfundur ólög-
mætur sökum fámennis, og
skal þá boða til framhalds-að-
alfundar innan V2 mánaðar. Sá
fundur er ætíð lögmætur og
ræður þar afl atkvæða.
Bráðdbirgðaákvæði
(við 10. grein):
Grein þessi kemur ekki til
framkvæmda fyrr en tekizt
hafa nýir samningar um út-
gáfu blaðsins.