Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1950, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.04.1950, Qupperneq 25
L Æ K N A B L A Ð I Ð 15 Tilkynniiig Stjórn Læknafélags Islands hefir nýlega borizt vinsamlegt bréf frá ritara franska Lækna- sambandsins. I bréfi þessu er oss tilkynnt, að komið hafi verið á fót sér- stakri móttöku- og leiðbein- ingastofnun í París fyrir lækna bæði franska og annars þjóð- ernis. Stofnun þessi grundvall- ast á sambandi frönsku lækna- félaganna við Alþjóðalæknafé- lagið (World Medical Associa- tion). Stofnun þessi heitir: Organ- isation Framjaise D’Accueil Du Corps Médical Mondial (sk.st. O.F.A.M.M.). nýtur góðs af, og finnst mér dr. Helgi eiga þakkir skyldar fyrir röggsemina. Eigi að síður kann ég betur við, að það komi fram, hvernig í pottinn var búið viö öflun efnis í þessa jólabók, enda mun sá, sem mér finnst aðalsökin hvíla á, þ. e. sá sem átti frumkvæðið að þessari út- gáfu og tíndi saman efnið til hennar, eiga ógreidd sín synda- gjöld, en hann er væntanlega læknirinn, sem hvarf svo skyndilega sjónum Guðmund- ar Hannessonar, er hann hafði varpað bögglinum mikla á borðið. 22. des. 1949. Júlíus Sigurjónsson. Hlutverk stofnunar þessarar er, að veita móttöku læknum frá Frakklandi og öðrum lönd- um og aðstoða þá á margvís- legan bátt, eftir því, sem þeir kunna að óska. T. d. með því að veita þeim leiðbeiningar um gistihús og út- vega þeim gistibúsvist. Sjá um og undirbúa ferðalög, stutt eða löng, innan eða utan Frakk- lands. Leiðbeina við skoðun listasafna, leiðbeina um val á leikhúsum og hljómleikum. En síðast en ekki sízt, útvega leyfi til þess að skoða sjúkrahús og kynna sér þau, leiðbeina við athugun skóla, læknisfræðilegra lista- og vísindabókasafna og eiginlega allt, sem nöfnum tjáir að nefna. Eins konar læknaskipti til dvalar geta komið til greina fyrir atbeina O.F.A.M.M. Loks er skýrt frá því, að nokkrir franskir læknar hafi þegar gert fyrirspurnir um það, hvort nokkur slík stofnun starf- aði hér á landi. Höfum vér svarað því, að svo væri ekki, en stjórn Læknafé- lags lslands myndi, með aðstoð Ferðaskrifstofu ríkisins, ef á þarf að balda, leitast við að greiða götu þeirra lækna, sem hingað kynnu að vilja leita í kynningarskyni. Bréfinu lýkur með því, að látin er í ljós ósk um það, að þessi stofnun geti orðið til þess, að trcvsta hin æfafornu vin-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.