Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1951, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.08.1951, Blaðsíða 17
læknablaðið 45 uin síðar veiktist Richard heit. Lastarlega af lungnaberklum, °g má svo að orði kveða, að UPP frá því hafi liann aldrei Lorið sitt barr. Næstu þrjú árin dvaldist hann á hæli og sjúkra- l'úsum, og þó að hann næði þá aftur nokkurri lieilsu, var hún þó jafnan svo stopul, að jafnstarfssamur maður og hann, átti erfitt með að sætta sig við hlutskipti sitt. Hann var aðstoðarlæknir á Vífilsstöðum °g hafði um skeið forstöðu Reykjahælis á hendi, en frá v°ri 1958 var liann aðstoðar- laeknir á Kristneshæli þangað hl heilsan hrast að fullu síðla vetrar 1950; eftir það fór hon- ll*n síhnignandi, þar til yfir lauk. Vafalaust liefði Richard heit. orðið lengra lífs auðið, ef hann liefði hlíft sér meir en hann gerði, en hann gat aldrei verklaus verið og var svo ósér- hlífinn, að hann vann árum saman um krafta fram. Að einu levti var hann gæfumað- nr. Ilann átti kjarkmikla niyndarkonu, sem reyndist honum öflug stoð og stvtta í erfiðleikunum. Þau hjón eign- nðust tvö börn, pilt og stúlku, sem enn eru á barnsaldri. Með Richard heitnum missir heknastéttin góðan dreng, sem fylgdist vel með i sinni grein °g rækti störf sin með sam- vizkusemi og áhuga meðan hraftar entust. ,/. R. Condyloma. Svo sem kunnugt er hefir venjuleg meðferð condylo- mata ýmist verið að klippa þau af við rótina eða skafa hurt með beittri sköfu. Við þessar aðgerðir þarf deyf- ingu (eða svæfingu), töluvert hlæðir, og við úthreidd condy- lomata er að þessu hinn mesti sóðaskapur, hæði meðan á að- gerðinni stendur og eins á eftir. — Þá hefir og verið reynt að lækna með smyrslum, sem innilialda resorcin og þess liáttar, en oftast með lélegum árangri. Síðastliðið vor rakst ég á grein eftir Varnek, þar sem gefið var hreinlegt og gott ráð til lækninga á þessum leiða kvilla. Meðalið er: Podofyllin. grm. 10 spir. alcoholisatus grm. 50. \rið condylom á sköpum kvenna er upplausn þessi bor- in á með gildum bómullarstaf, og má gera það jafnvel hátt uppi í leggöngum. Meðalið get- ur valdið óþægindum á um- liggjandi húð, og ráðleggur Varnek því að lilifa henni með seigum smvrslum, svo sem: Alumin. metallic. paraff. liqv. aa grm. 50 zinc. oxvdi grm. 24 ad. lanae grm. 96 .

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.