Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 36. árg. Reykjavík 1951 4. tbl. --——■ Athuganir á blóðþr/sdngi ReTkvíkinga. (Erindi flutt í L. R. 11. apríl 1951). C^^tir f^órarin Sv uei-niion. Þótt margt og mikiö hafi ver- ið ritað um eðlilegan blóð- þrýsting, er það hverfandi á móti öllu því, er ritað hefir verið um háþrýsting. Má því gera ráð fyrir að háþrýsting- urinn liafi gefið meira til- efni til heilabrota. Á liinu leyt- inu verður að álita, að full- komin og ítarleg rannsókn á eðlilegum blóðþrýstingi liefði átt að vera fyrsta sporið, til að skapa grundvöll fyrir almennri skoðun um, hvenær telja ætti nð um háþrýsting væri að ræða. Sögulega séð má telja, að iyrsti maðurinn, er fengizt hafi við að mæla blóðþrýsting, hafi verið Stephen Hales (1733). Hann mældi að visu ekki blóð- þrýsting hjá fólki, heldur i hesti °g á einfaldan og beinan hátt, — með þvi að setja 9 feta langa glerpípu í samhand við art. carotis —. Mældist blóðsúlan þá 290 cm. á hæð. í framhaldi þessara rannsókna má nefna Poiseuille (1828), er fann upp að nota kvikasilfursmælitæki. Vínarbúinn v. Basch (1880) var sá fyrsti, er fann upp mælitæki, er hægt var að nota til blóð- þrýstingsmælinga á mönn- um. Það var belgur fvlltur vökva, er settur var í samband við mælitækið. Belgnum var þrýst að slagæð, þar sem hart var undfr, t. d. art. temporalis eða art. radialis, þar til púlsinn hvarf, en. þá var lesið á mæl- inn. Potain (1889) notaði siðar loft i stað vatns. — Það áhald, er nútima blóðþrýstingsmæli- tæki bvggjast á, var fundið upp af Italanum Riva Rocci (1896). Siðan hafa komið í notkun ótal afbrigði af mælitækjum til

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.