Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ Tafla V. Karlar og konur. 59 mm Hb í 50—155—160— 65- 70- 75- 80- 85- 90- 95- 100- 105- 110- 115- Alls 100— 1 1 2 4 105— 2 3 4 1 1 1 12 110— 1 1 7 20 9 6 5 3 52 115— 8 15 35 18 17 3 2 1 99 120— 1 1 20 28 117 100 184 30 21 2 1 505 125— 1 7 13 48 71 104 32 15 5 296 130— 1 1 10 16 58 81 246 76 75 3 2 1 570 135— 1 5 5 35 63 94 72 38 12 2 1 328 140— 4 2 25 24 89 43 102 25 8 2 324 145— 1 1 6 3 12 17 28 14 4 1 87 150— 1 7 3 12 11 39 13 10 1 97 155— 1 3 4 6 12 17 3 1 3 50 160— 1 7 5 29 12 5 1 60 165— 2 2 6 10 170— 1 2 3 5 4 1 16 175— 2 1 1 4 180— 1 1 3 1 6 185— 1 1 1 1 4 190— 2 1 2 1 2 8 195— 200— i i 2 4 Samt. 3 5 59 93 358 376 779 307 374 117 46 3 13 3 2536 Tölurnar sýna fjölda einstaklinga í hverjum flokk eftir lit- og aðþrýst- 'ngi. Tveir karlar og' 5 konur ineð útþrýsting 210 cða hœrri eru ekki tal- '1 liér með. urinn ei' ögn hærri lijá konum í öllum aldursflokkunum eins og línuritið ber með sér. Tafla V og mynd 1 sýna sam- bandið á milli út- og aðþrýst- ings og þurfa ekki frekari skýringar. Ef gert er ráð fyrir að allar þessar mælingar séu réttar og sambærilegar, hver er þá orsök blóðþrýslingshæðar Revkvík- niga? Margir þeirra er athug- að hafa blóðþrýsting, hafa Jafnframt mælt hæð og þvngd manna samtímis. Telja sumir, að breiðvaxnir og þreknir menn hafi jafnaðarlega hærri blóðþrýsting en hávaxnir og grannir. Ef aðgættar eru rann- sóknir próf. G. Hannessonar á líkamshæð fslendinga, þá sést að íslendingar eru taldir með liæstu mönnum og mætti þá e. t. v. álykta, að hlutfallslega væru færri breiðvaxnir og bol- miklir i samanburði við hæðar- mál annars staðar, og ætti það að stuðla að lækkun meðal- blóðþrýstings. Um þyngdina verður ekkert sagt, því að um

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.