Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 13
læknablaðið 55 flokkum í töflu I, en þó ekki svo, að neitt mark sé takandi á þvi, nema e. t. v. i fyrsta aldurs- flokknum (15—19 ára). Sem skýringu á þvi, að um raun- verulegan mun kunni að vera að ræða í þessum aldursflokki, hefi ég látið mér koma til hug- ar: I fyrsta lagi er hér um konur að ræða, sem sennilega eru vanfærar að fyrsta barni. Iíviðveggurinn er þá miður eft- irgefanlegur og heldur þá fóstrinu klemmdu upp að stofn- seðum baksins og dregur þann- ig úr þensluhæfni þeirra. I öðru lagi er hugsanlegt að ung- ar konur, e. t. v. ógiftar, á þessu árabili, séu feimnar að mæta þannig til skoðunar og tauga- spenna valdi því nokkurri hækkun. Til fróðleiks má geta athug- ana, er Dill og samverkamenn lians gerðu á 1800 konurn. 900 höfðu ekki alið börn, en 900 höfðu alið eitt eða fleiri börn. Enginn munur fannst á blóð- þrýstingi þeirra. Þá er enn að geta þess, að í töflu I voru látnir fljóta með 90 manns, er voru með, eða höfðu haft lungnaberkla. Má e. t. v. um það deila,hvort réttara hafi verið að telja þá með eða að sleppa þeim. Til yfirlits hefi ég sett þá í sértöflu, svo að séður yrði meðalþrýstingur þeirra. Ef tafla III. er athuguð og borin saman við töflu I, sést að nokkurrar hækkunar gætir í Tafla III. Blóðþrýstingur berklasjúklinga. Aldur Karlar Konur 2 12. LL. O L XL «o < ■ö :0 iiT L JX ** O L _CL « < 15—19 6 133.3 80.0 7 127.1 79.3 20—29 10 131.0 79.4 15 123.7 76.6 30—39 14 128.5 79.0 17 130.6 82.0 40—49 6 141.6 84.2 9 137.7 82.2 50—59 3 128.3 81.6 3 138.3 84.3 Samt. 39 51 fyrsta aldursflokknum hæði hjá konum og körlum og i öðr- um aldursflokki hjá karlmönn- um. I öllum hinum flokkunum gætir lækkunar. Munu þvi þess- ar heildartölur sízt verða til hækkunar í töflu I. Ég hefi gert samanburð á blóðþrýstingi nokkurra starfs- stétta, þótt það muni e. t. v. gefa litlar upplýsingar. í fyrsta flokki er að ræða um konur og karla, er stunda almenn störf, svo sem verkamannavinnu og almenna erfiðisvinnu, svo og vinnu húsmæðra. í þeim flokki urðu 439 karlar og 707 konur. í öðrum flokk eru þeir, er iðn- að og verksmiðjuvinnu hafa slundað. 1 þessum hópi voru 261 karlmenn og 86 konur. í þriðja flokki er fólk, er stund- aði verzlunarstörf. Heildartala í þeim flolcki var 125 karl- menn og 151 konur. Konur í þessum flokki eru mjög fá- ar í síðustu aldursflokkun-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.