Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 21
•ÆKNABLAÐIÐ 63 Ur erl. ritum. .,Um hvönnina og hvannsárið" eftir Hans Debes Joensen. Sérprent úr „Varðanum" 29. árg., nr. 2—3, Tórs- havn 1951. 1 Færeyjum var hvönn tals- vert notuð til manneldis, enda var hún ræktuð í þvi skyni, og voru hvanngarðar fyrrum við hvern liæ. Ekki er þó að sjá að rótin hafi verið notuð eins og hér á landi, heldur hlað- Howning, Elisabeth (1947). Am. J. Dis. Childr. 73, 293—31G. Gover, M. (1948). Publ. Health Re- ports, 63, Nr. 34, 1083—1101. Hannesson Guðm. (1925). Körper- masze und Körperproportionen der Islánder, bls. 214—234. Rvík 1925. Orr, J. R. & Gilks, J. L. (1931) Studies on Nutrition etc. Med. Res. Council, Spec. Rep. Nr. 155., bls. 60. Petersen, Gísli (1941). Röntgeno- logische Untersuchungen tiber Arteriosclerose. Acta Radiologica, Suppl. XXXIX, bls. 69—72. Robinow & al. (1939). Am. J. Dis. Childr. 58, 102—118. Saunders, G. M. & Bancroft. H. (1942). Am. Heart J. 23, 410^423. Shilling (1906). Miinch. Med. Woch- enschr. 80, 1105. Sigurjónsson J. (1943). Mataræði og heilsufar á íslandi, Reykjavík 1943. Symonds Brandreth (1923). .1. A. M.A. 80, 232—236. Tomasson, H. (1929). Læknahlaðið, 15, 1—8. Tómasson, H. (1931). Læknablaðið 17, 87—91. stönglar og leggir, og var hvönnin skorin snemma sum- ars og nokkuð fram i ágúst; mun ekki liafa verið skorið meira í einu en nota skyldi liverju sinni. Stundum fengu menn smá- blöðrur og út frá þeim grunn sár á varir og umhverfis munn hvannsár — eftir að hafa etið hvönn. Einnig henti það að menn, einkum börn, fengu sams konar blöðrur og sár á handleggi eða fótleggi eftir að hafa verið í hvanngarði og skorið hvönn. Höf. sá nýlega konu, er hafði hlöðrur og fleiður eða sár (eft- ir blöðrur, er liöfðu opnazt) á handlegg. Blöðrurnar komu fram 2 dögum eftir að hún hafði skorið hvannir og horið heim á handlegg sér. Öðru til- felli lýsir hann og eftir frásögn annars læknis, og höfðu blöðr- urnar einnig þar komið fram 2 dögum eftir hvannsknrð. Ekki virðist þó hvannsafi hafa bein ertandi áhrif á liúð, og ofnæmi virðist ekki vera orsök til þess- ara hvannsára. Höf. var kunnugt um að í sumum jurtum eru ljósvirk efni. Gerði hann nú tilraunir á sjálfum sér, til að kanna hvort slík efni væru völd að hvannsárinu. Hann smurði livannsafa á annan handlegg- inn og huldi svo allt svæðið, nema tvo smábletti með svört- um pappír, sem festur var með

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.