Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 20
62 LÆKNABLAÐIÐ fólki. Aðferðin var einnig nokk nð svipuð og við mælinguna i Reykjavík, aðeins einn aflestur. Ekki er úr vegi að hugleiða hvort liinn mikli breytileiki veðurfars hér kunni að hafa einhver áhrif til hækkunar blc)ðj)rýstings. Ég tel mig j)ó ekki færan uin að ræða j)að mál. Annars má.enn benda á jiað, að erfitt er að meta til saman- burðar árangur af blóðþrýst- ingsmælingum, sem fram- kvæmdar eru við mismunandi skilyrði og e. t. v. með mismun- andi aðferðum. Ég vil svo þakka prófessor Jóhanni Sæmundssyni j)áver- andi tryggingaryfirlækni fyrir hvatningu til þessara athug- ana og einnig prófessor Júlíusi Sigurjónssyni fyrir leiðbeining- ar við línurit og töflur og út- reikninga þeim viðkomandi. S u m m a r y. After a brief historical re- view of the methods of blood pressure examinations, the re- sults of blood pressure read- ings on 1207 males and 1336 females living in Reykjavík are discussed. These examinations formcd part of a general medical ex- amination of people entering the sick insurance system. In eacli instance only one reading of the blood pressure was made. The average values for the systolie and diastolic pressure according to age groups and sex are shown in the tables. Table I refers to the whole material. Table II: Pregnant women. Tablc III: Patients with pul- monary tuberculosis. Table IV: Different occupa- tion groups (labourers, indu- strial workers, sedentary workers, drivers, dressmakers). Table V: Correlation be- tween svstolic and diastolic pressure. Talile VI: Comparison of the results obtained from the Whole material (cf. talile I) and those obtained bv Govei- from exam- ination of members of farm families in U.S.A. Fig. 1 Shows the trend of diastolic pressure with systolic pressure and vice versa. Fig 2 & 3 sliow comparison of blood pressure readings made in U.S.A. (Gover), Den- mark (Christensen), Reykja- vík (present material) and Iceland (Sigurjónsson, rural and town population). Heimildir. Bramwell, C. (1940). Lancet, I, 138 —140. Cliristensen (1925). Ugeskr. f. Læger, ref.: Secher K.: Medicinske Tal. Köbenhavn. Dill & al. (1942). Am. .1. Med. Sc. 203, 333—340.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.