Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1951, Síða 18

Læknablaðið - 01.12.1951, Síða 18
76 LÆKNABLAÐIÐ fundarstjóra, próf. .Tóni Steff- ensen sem varafundarstjóra, Esra Péturssyni héraðslækni sem ritara og Bjarna CTuð- mundssyni héraðslækni sem vararitara. Voru þeir sam- þykktir í einu hljóði. 2. Skýrsla ritara. Þessu næst tók Páll Sigurðs- son tryggingaryfirlæknir til máls og las upp skýrslu ritara á þessa leið. „Kæru collegar. Eins og ykkur er vafalaust kunnugt, liefir aðalfundur L. í. fallið niður árin 1949 og 1950. Ykkur er sjálfsagt flestum, ef ekki öllum, ljóst hver höfuð- ástæðan til þess hefir verið. Má það meðal annars ráða af greinargerð formanns félags- ins, (M. P.), sem bráðlega verður útbýtt hér á fundinum. Ýmsum góðgjörnum colleg- um var þó fullljóst, að við slikt ástand, sem nú hefir rikt um skeið innan félagsins, varð ekki unað lengur, og fyrir at- beina þeirra (nefni engin nöfn í þessu samhandi) hefir loks tekizt að koma á fundi. Eins og að likum lætur, þar sem slíkt ástand hefir ríkt í fé- laginu eins og raun ber vitni, þá hafa framkvæmdir verið fá- ar og smaar. Helzt hefir verið um að ræða aðsloa veitta fé- lagsmömuim við samnmga- gerðir og aðsloð félagsstjórnar við þá collega, sem farið hafa til útlanda þetta tímabil, hæði með því að útvega þeim gjaldeyri og fá þá leysta und- an því að greiða 25% álags- skattinn, og hafa allmargir nolið þeirra fríðinda. Þá lenti stjórnin i deilumáli, seint i desember 1949, við Lockheed flugfélagið á Kefla- víkurflugvelli. (Mætti ég, sem segi þessi orð, á fundi með heilbrigðismálaráðherra og landlækni). Gerði ég ásamt landlækni þá kröfu, að 3 læknar yrðu starfandi á Keflávíkurflugvelli, þar af einn yfirlæknir, sem væri íslenzkur, og 2 aðstoðar- læknar, annar þeirra íslenzk- ur og hinn bandariskur. Þegar farið var að rannsaka málið, kom í ljós að ýmsir furðulegir hlutir i þessu sambandi höfðu verið gerðir hak við tjöldin. Sá stjórnin eins og komið var, þann kost vænstan að láta mál- ið lcyrrt liggja. Þá hefir ritari félagsins leit- azt við eftir föngum að svara hréfum frá erlendum læknafé- lögum og heilbrigðisstofnun- um, sem segja má að rignt hafi jTfir félagið, og stundum hefi ég ekki komizt lijá því að taka afstöðu til ýmissa mála, einkum í samhandi við Al- þjóðalæknafélagið (V,7. M. A.). í þessu sambandi v I ég geta þess, að nauðsynle' t var að taka afstöðu til þess, hvorl ráð (council) Alþjóðala' :naf( ags-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.