Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1952, Síða 3

Læknablaðið - 01.02.1952, Síða 3
LÆ KNABLAÐIÐ GBFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON ok ÞÓRARINN GUÐNASON. 36. árg. Reykjavík 1952 6. tbl. ' Acetonemia í börnnm Erindi flutt í L. R. þ. 7/ 3. ’51, lítið eitt stytt. JJftir ^JJriitbjörn JJnjggvaion. Acetonemisk uppsala í börn- um er sjúkdómur eða öllu held- Ur sjúkdómseinkenni, sem er miklu algengara en læknar hafa almennt haldið, og telja sumir höfundar að allt að 30% ullra barna fái slík nppköst einu sinni eða oftar. Mér finnst Því tímabært að vekja atbygli isekna á þessum sjúkdómi, og mun því leitast við að lýsa helztu einkennum hans og 'neðferð, ásamt orsökum, að svo miklu leyti sem þær eru kunnar. Klassiska dæmið um þennan sjúkdóm er heldur sjaldgæft. i3ar koma uppkösl með nokk- uð reglulegu millibili, venju- iega 2—6 vikur. Barnið er las- ið i 12—24 klst. á undan upp- sölunni, fölt, þ reytt og úrillt. öft er kvartað um höfuðverk. ^jaldan er niðurgangur, en oft h’egar hægðir og verkir í maga. Þó þurfa þeir ekki að vera. Sið- an bvrjar áköf uppsala, fvrst venjulegt maga-innihald, en fljótlega galllitað slím. Allt, sem niður í barnið fer, kemur jafnharðan upp aftur. Barnið verður dauft og jafnvel rænu- lítið, þó er ókyrrð sérstaklega áberandi. Þorsti kvelur barnið, en þó er oft erfitt að fá það til að drekka. Höfuðverkur er tíð- ur, mörg kvarta um verki í maga, og kviður getur verið mjög spenntur, en oftast er hann þó mjúkur. Tunga þur, og mjög oft er vond lykt út úr barninu. Aceton-lvkt finnst stundum. Hiti fylgir þessu ekki í fyrstu, en þegar barnið hefir selt upp í langan tima, verður húðin þur og barnið collaberar, þá kemur oft liiti, sem getur kom- izt upp í 41°. Þegar svo er kom- ið, er hætta á ferðum og ekki óalgengt að börnin devji, ef sjúkdómurinn kemst á þetta stig. Venjulega stendur kastið í

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.