Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1952, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.02.1952, Blaðsíða 13
■- K N ABLAÐ'l Ð 91 Baldur Johnsen héraðslækn- lr flutti erindi um skólalækn- ingar.*) Beindi hann áskorun til stjórnarinnar að ýta við lieil- órigðisyfirvöldunum og at- óuga vel allt, sem fram kann að koma til þjóðþrifa. Vakti athygli á ósamræmi í statistik í skólaskoðunum og niati á symptomum o. fl. Páll Kolka taldi, að þar væri °ft algjörlega um persónulegt niat að ræða. Spurði Baldur að því, hvort hann hefði ekki á- kveðnar tillögur fram að færa I þessu máli. Baldur sagðisl 'nundi koma með þær daginn eftir. Ólafur Helgason þakkaði Baldri hið ágæta erindi, og tannst ósamræmið vera til lnikilla vandræða. Hafði oft talað við landlækni um nauð- syn þess að stofnað yrði sér- stakt skólayfirlæknisembætti. Elías Eyvindsson flutti er- lndi um Erythroblastosis foet- alis**) 0g sýndi kvikmynd um sania efni. Þakkaði Páll Kolka honum hi® ágæta erindi. Síðan las Páll Sigurðsson UPP bréf frá nefnd, er liefir lneð höndum endurskoðun á- fengislöggj afarinnar. ^takk Páll Sigurðsson upp II því að dr. Helgi Tómasson, Hefir birzt í Lbl. **) Birtist væntanlega í Lbl. Friðrik Einarsson og próf. Jón Steffensen yrðu skipaðir í nefnd til aðstoðar stjórninni i þessu máli. Var það samþ. m. öllum gr. atkv. Fundi frestað til næsta dags. 25. ágúst 1951: Borin upp tillaga frá full- trúum svæðafélaga svohljóð- andi. „Læknaþing 1951 skorar á stjórn L. í. að liefja þegar i stað undirbúning samninga um endurskoðun á gjaldskrá héraðslækna, á þeim grund- velli, sem Iagður hefir verið á fundum hinna ýmsu svæðafé- laga, og láta fara fram allar nauðsynlegar ráðstafanir í þvi efni.“ Samþykkt samhljóða. Tillaga frá sömu aðilum: „Læknaþing 1951 heimilar stjórn L. í. að greiða úr félags- sjóði allan kostnað máls, sem kann að rísa út af sanngjarnri hækkun á gjaldskrá héraðs- lækna og einstök svæðafélög liafa þegar samþykkt og farið eftir“. Próf. Jón Steffensen taldi að ekki væri hægt að vinna slíkt mál, sem lög mæla beinlínis fyrir um. Valtýr Albertsson sagði að samlög hefðu samþykkt liækk- un þó ólögleg sé, en taldi mál- staðinn hæpinn. Páll Kolka sagði að taxtinn frá 1908 hefði verið lágmarks

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.