Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1952, Síða 19

Læknablaðið - 01.03.1952, Síða 19
LÆKNABLAÐIÐ 111 nieð geysilegt imyndunarafl og hug- arflug. Hún liefir verið við ýmisleg störf, en alls staðar komið sér út úr lnisi, vegna þjófnaðar og ósann- sögli. Til stórvandræða horfir um framtíð liennar, allar lækningatil- raunir reynzt árangurslausar. Sjúkdómur: Psychopathia (myto- klepto-erotomania). Lobotomia 21/6. 1951. Eftirrannsókn 5/12. 1951. Eftir að- gerð róleg og ekki sljó. Hefir unnið við eldhússtörf i héraðsskóla i sveit, komið sér vel. Kom til Reykjavik- ur (á þar heima) og dvaldi þar í viku, og bar ekki á neinu sjúklegu. Árangur: Betri. K. Þ. 31 árs kona, g. verkamanni. Sjúkdómurinn byrjaði fyrir 11 árum með þráhyggjueinkennum, eft- ir fæðingu, sem gekk treglega, sjúk- dómurinn þyngri með köflum, en léttir oft er hún er að heiman. Sjúk- dómurinn lýsir sér með ofsahræðslu t. d. við að verða vanfær, einnig með köflum kvíði og minniináttarkennd. Sjúkdómskennd og sjúkdómsmat í lagi. Allar lækningatilraunir árangurs- lausar, þar með talið raflost. Sjúkdómur: Anankasmus. Lobotomia 27/6. 1951. Eftirrannsókn 12/12. 1951. Aðgerð- in gekk vel, sjúkl. legið á sjúkrahúsi síðan. Arangur: Enginn bati. Það skal tekið fram, að sé ekki getið um arfheigð í sjúkra- sögunum, er það aðeins vegna þess að ekkert er vitað um slíkt. Þá má og nefna að enginn hinna 19 sjúklinga, sem eftirrannsókn var gerð á, hafa fengið krampa- flog (epilepsia) eftir aðgerðina, en slikt hendir eigi sjaldan eftir lohotomiu. Hér fer á eftir skrá, sem sýnir sjúkdómsgreiningu, tölu sjúkl. og árangur aðgerðarinnar. Sjúkdómur Tala Miklu betri Betri Lítið eitt betri Eins Dánír Psykosis maniodepressiva .... 2 1 1 Depressio mentis (melan- cholia) 5 3 2 Psykopathia 2 1 1 Schizophrenia 9 4 3 1 í Anankasmus 2 1 1 20 9 7 1 2 í Taflan sýnir að árangur al' sjúklingar hlotið góðan bata og aðgerðinni er mjög góður, 9 7 nokkurn og aðeins 2 hafa eng-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.