Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 6
130 LÆKN ABLAÐIÐ TAFLA I. S 1 V Rauð blk. . c c ° • % Fjöldl hvítra c e .2 " * Fjöldi barna Aldur Hb. g »/„ S.D. u •— 5: n « > mlllj. pr. S.D. 5: ra v > HbE blk. pr. S.D. « u 52 «• o U o U o U O 21 1. dag 18,54±0,59 2,73 14,72 5,26+0,15 0,71 13.41 35,2 23,676 + 1448 6619 27,96 21 2. dag 18,05+0,54 2,48 13,73 5,01 + 0,12 0,57 11.32 36,3 16,213+ 876 4008 24,72 21 3. dag 18,14+0,57 2,64 14,55 4,98+0,15 0,69 13.95 36,4 11,666+ 789 3605 30,80 21 5. dag 18,09+0,56 2,61 14,43 4,87+0,13 0,59 12.24 37,1 9,251+ 574 2621 28,33 21 8. dag 17,25+0,53 2,51 14,55 4,75+0,14 0,65 13,64 36,3 8,958+ 444 2028 22,66 rauðu, en í 5 stórum (5 mm2) af þeim hvítu. Þynningarnar á hlóðinu voru gerðar með Eller- mans mælipípum. Á 10 hlóð- sýnishornum voru gerðar 2 þynningar úr hverju og tekið meðaltal af hverjum 2 útlcom- um, en á öllum hinum var að- eins gerð ein þynning. Blóðsýn- ishornin til flokkunar hvítra blóðfruma voru lituð með May- Grunwald-Giemsa aðferðinni. Taldar voru 200 frumur. í töflu 1 eru teknar saman heildarútkomurnar. Sést að hæmdglobininniliald hlóðsins er hátt í nýfæddum börnum, 18,05—18,54 g% fyrstu 5 dag- ana og 17,25 g% á 8. degi að meðaltali. J. Steffensen (12) fann hliðstæðar tölur fullorð- inna 15,56 g% í körlum og 13,35 g% í konum. — I 1. töflu scst ennfremur, að fjöldi rauðra blóðkorna er á 1. degi 5,26 millj. pr. mm3 og fer lækkandi í 4,75 millj. á 8. degi. 1 fullorðnum fann .1. Steffensen (12) 5,05 millj. pr mm3 í körlum, en 4,53 millj. i konum að meðaltali. Á þessu má sjá að hæmoglobinmagn blóðsins i ungbörnum er tals- vert hærra en svarar til fjölda rauðra blóðkorna borið saman við fullorðna. Þegar reiknað er út hversu mikill þungi hæmoglobins kemur á livert blóðkorn — en sú stærð er táknuð með HbE, og er hún reiknuð í my (milli- mikrogrömmum, 10+12g) eft- ir formúlunni: g% Hb X 10 R HbE samkvæmt Biirker — sést í töflu 1, að sú tala er frá 35,2 —37,1 í nýfæddum börnum, sem er talsvert hærra en í full- orðnum, en samsvarandi tölur lijá fullorðnum fann J. Steffen- sen (12) 30,8 hjá körlum og29,5 hjá konum. Sést á þessu að macrocytosis gætir í nýfæddum börnum, og kemur það heim við niðurstöð- ur annarra, sem þetta liafa rannsakað. ^ ið skoðun rauðu Ijlóðmynd- arinnar sést auk macrocytosis

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.