Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 12
136 LÆKNABLAÐIÐ NÁMSKEIÐ 1 XOOXOSES Um mánaðamótin nóvemher- desember síðastliðin var hald- ið námskeið í Vínarborg að til- blutan Alþjóðabeilbrigðisstofn- unarinnar, um nokkra mikil- væga sjúkdóma, sem borizt geta frá dýrum í fólk. En slík- ir sjúkdómar, sem eru sameig- inlegir dýrum og mönnum, bafa verið nefndir Zoonoses. Er nú vitað um rúmlega 80 sjúkdóma, sem talizt geta til ])essa flokks Undirbúning og kostnað við námskeið þetta önnuðust G) Kato, K.: J. Pediat. 7 : 7, 1935. 7) Lippmann, H. S.: Am.J.Dis. Child., 27 : 473, 1924. 8) Mitchell-Nelson: Textbook of Pediatrics, Philadelpliia & Lon- don 1950. 9) Schiff, E.: Jahrb. f. Kinderli., 1892, 14, 159, 459. 10) Smith, C. A.: Tlie Pliysiology of tlie Nexvborn Infant, C. C. Thomas Publisher, Springfield- lllinois, U.S.A., 1945. 11) Snelling, C. E.: J. Pediat. 2. 399, 1933. 12) Steffensen .1.: LæknablaSið, Reykjavik, Island, 25. árg., 4. tbl., 49, 1939. 13) Steffensen .1. og Th. Skúlason: Vísindafélag íslendinga, greinar 11, 2. bindi, 2. hefti, bls. 123— 145, Reykjavik ísland, 1943. 14) Wollstein, M.: Handbook of Hematology, Edited by Hal Dawney, Vol. 2, New York, Paul B. Hocker, 1938. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) og Matvæla- og land- búnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO). Fulltrúar frá rúmlega 20 þjóðum í Evrópu sóttu námskeiðið, jöfnum liöndum læknar og dýralækn- ar. Fjallað var um eftirgreinda sjúkdóma: Tuberculosis, Rabi- es, Q-fever og Lei)tospirosis. Tuberculosis: Enn eru naut- gripaberklar mjög útbreiddir í mörgum Evrópulöndum, sums staðar er allt að því 30% af nautgripastofninum sýkt. Fóllc í þessum löndum, einkum þeir, er annast gegningar, sýkjasl því ósjaldan af nautgripaberkl- um, og þess vegna hefur ítar- leg þekking á smitleiðum, stofngreiningu o. fl. mikla þýð- ingu. Á námskeiðinu urðu umræð- ur um það, bvort einn bevkla- stofn gæti smám saman breytzt í annan, t. d. typ. bovinus í typ. humanus, ef berklasjúklingur- inn hefur upprunalega smitazt af typ. bovinus. Virðist ]>að skoðun þeirra, sem álitnir ern hafa haldgóða þekkingu í þess- um efnum, að slík breyting gæti átt sér stað í stöku tilfell- um. Hér á landi hafa naut- gripaberklar (typ. bovinus) aldrei verið staðfestir. Þeir berklar, sem hér hafa fundizt

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.