Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 20
144 LÆKNABLAÐlf) stjórnarinnar og skulu þessar breytingar bíða síðari tíma. VI. Stjórnarkosning: Fráfar- andi stjórn hafði endað kjör- tímabil sitt og baðst öll undan endurkosningu. Formaður fyrir næstu þrjú ár var kosinn Árni Pjetursson, ritari Bergsveinn Ólafsson og gjaldkeri Þórður Þórðarson, báðir til sama tíma. Meðstjórn- endur voru kosnir þeir Bjarni Jónsson, Ófeigur .1. Ófeigsson og Ólafur Bjarnas. Koma tveir þeir síðarnefndu í stað Þórðar Þórðarsonar, sem kosinn var í aðalstjórn, og Jóliannesar Björnssonar, sem verið hafði meðstjórnandi síðasta kjör- tímabil, en Bjarni Jónsson hafði einnig verið meðstjórn- andi og var hann nú end- urkjörinn. Stjórn Ekknasjóðs var end- urkjörin til aðalfundar L. í., en þá er fyrirhuguð sú breyting, að L. í. verði beinn aðili að Ekknasjóðnum og fái, ef úr þeirri breytingu verður, rétl til að kjósa einn mann í stjórn sjóðsins. Stj órn Heilsuf ræðisj óðsins var öll endurkjörin. Stjórn hús- byggingarsjóðs L. B. var áfram falin félagsstjórninni. Endurskoðendur reikninga félagsins voru kosnir þeir Hall- dór Hansen yfirlæknir og próf. Jón Steffensen, til vara þeir læknarnir Björgvin Finnsson og Þórarinn Sveinsson. VII. Akveðið árgjald félags- ins fyrir næsta ár, kr. 600.00 er skiptist svo: kr. 300.00 til L I. og kr. 300.00 til L. B. Þetta er þó gert með þeim fyrirvara, að samþykkt verði fyrirhuguð breyting á fyrirkomulagi L. T. Bitstjórn Læknablaðsins var endurkjörin, en hana skipa þeir Ólafur Geirsson læknir, próf. Júlíus Sigurjónsson og Þórarinn Guðnason læknir. / útvarps- og blaðanefiul voru kosnir læknarnir Elías Ey- vindsson, Skúli Thoroddsen og Þórarinn Guðnason. / gerðardóm voru kosnir eft- irtaldir læknar: Bjarni Snæbjörnsson, Eirík- ur Björnsson og Sigurður Sig- urðsson aðalmenn, og til vara Jón Steffensen, Helgi Ingvars- son og Kristinn Björnsson. Fulltrúar til að mæta á aðal- fundi Læknafélags íslands nú í sumar voru kjörnir eftirtaldir læknar: Aðalfulltrúar: Bergsv. Ólafs- son, Árni Pjetursson, Snorri Hallgrímsson, Þórður Þórðar- son, Valtýr Albersson, Júlíus Sigurjónsson og Kristinn Slef- ánsson. Varafulltrúar: Kolb. Ivristó- fersson, Ólafur Geirsson, Þór- arinn Guðnason, Bjarni Jóns- son, Óskar Þ. Þórðarson, Þór- arinn Sveinsson og Guðmund- ur Evjólfsson. Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.