Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ TAFLA II. Fjöldi hvítra blóðkorna pr. mm3 í heild og í einstökum flokkum. 133 ra c n -O Aldur Fjöldi hvítra blóð- korna Neutrophil Eosinophil Monocytar Lymphocytar •C o. o « CQ Neutrophil Myelocytar & Metamyel u_ Tala Tala °/ /0 Tala % Tala °/o Tala °'o % 21 1. dag Hæst 39,360 76,5 28,733 7,0 1484 10,0 6688 29,0 6896 Lægst 14,720 57,0 9,439 0,5 147 2,5 589 11,5 1693 Meðalt. 23,676 68,6 16,303 2,8 653 6,3 2002 21,95 5113 0,09 0,21 21 2. dag Hæst 24,720 67,5 14,880 7,5 1320 14,0 6006 34,0 6798 Lægst 11,720 48,0 6,912 1,0 120 3,0 378 21,5 2520 Meðalt. 16,213 59,7 9,685 3,6 591 7,5 1432 28,9 4670 0,14 0,02 21 3. dag Hæst 21,720 65,0 13,032 6,5 1303 13,5 2482 | lO 00 co 5647 | Lægst 8,200 48,3 4,346 0,5 75 4,5 463 25,0 2246 Meðalt. 11,665 54,9 6,473 4,9 566 9,3 1093 30,0 3417 0,17 0,02 21 5. dag Hæst 12,640 55,5 9,180 8,5 826 16,5 1600 44,0 7344 Lægst 5,840 37,5 2,686 1,5 133 4,0 366 30,0 1810 Meðalt. 9,251 48,0 4,478 5,0 456 10,1 914 36,4 3379 0,12 0,05 21 8. dag Hæst 15,000 56,0 6,450 5,5 581 16,0 1373 48,0 7200 Lægst 6,160 39,5 2,657 0,5 38 2,5 239 36,0 2462 Meðalt. 8,958 43,8 3,982 3,9 348 8,7 752 43,3 3913 0,10 0,02 Hvítci blóðmyndin. Rannsóknir Bayers fyrir ná- lega 70 árum sýndi, að leu- cocytosis gætir talsvert í ný- fæddum börnum. Síðan hafa margir athugað livíta blóð- mynd nýfæddra og komizt að sömu niðurstöðu. Línurit, sem sýna fjölda livítra hlóðkorna fyrstu daga ævinnar likjast hjá mér í höfuðdráttum línuritum Forkners (3), en svipaða út- komu hafa Schiff, Von Reuss, Gundobin, Lucas et al. og Lipp- mann fengið. Ujá öllum fækk- aði hvítum blóðkornum strax á öðrum degi. Mikils mismunar ga'tti á fjölda hvítra blóðkorna 1. daginn. Tafla II sýnir, að fjöldi hvítra blóðfruma 1. dag- inn var að meðaltali 23,676 pr. nim3, lægst 14,720 ,og hæst 39,260 pr mm3. Fór þeim slrax fækkandi eftir 1. daginn. Mest

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.