Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 135 ar frumur finnist í nýfæddum í svipuðum hlutföllum og í fullorðnum og koma mínar tölur lieim við það. Fjöldi monocyta var 6,3— 10,1%. Forkner (3) fann töl- urnar 6,5—16,9% fyrstu dag- ana. Hann notaði „supravital“ litunaraðferð og telur líklegl að með þeirri aðferð sé auð- veldara að greina þessar frum- ur. Hann har saman við Lucas og Lippmann, sem fengu lægri gildi, en þær heimildir hefur mér ekki tekizt að ná í. Smitli (10) getur um, að monocytar geti i mörgum tilfellum komizt upp í 17% í annarri viku æv- ínnar og að úr því fækki þeim. Einstaka neutrophil metamye- locvtar og myelocytar fundust fyrsta daginn, 0,21% að meðal- tali, en úr því fór þeim fækk- andi, 0,02—0,05% frá 2.—8. dags. Að endingu vil ég þakka Pétri H. J. Jakohssyni deildarlækni Fæingardeildar Landsspítalans fyrir að Iiafa veitt mér aðstöðu til þess að framkvæma rann- sóknir minar og Jóni Steffen- sen prófessor fyrir leiðhein- ingar við línurit og töflur og útreikninga þeim viðkomandi. Summary Hematologic values for in- fants from hirth to the 8tli day of life were studied. Five hlood samples, taken on the 1., 2., 3., 5. and 8. day, from each of 21 infants Wexæ examined, nxaking a total of 105 samples. The av. Ilh values varied fronx 18,05—18,54 gm/lOOml. and the number of erythrocyt- es fronx 4,87—5,26 millions/ mm3 except on tlie 8th day wlien the corresponding figur- es were 17,25 and 4,75 (Table I). The av. number of leucocytes fell fronx 23,676 oix the first day to 8,958 per íxnn3 on the 8th day. Individual variatioix was considerably greater than in case of tlie erythrocytes (Tahle I). The deci’easiixgvalues fortotal leucocytes were caused nxainly hy a í-apid fall in the numher of the polymorphonuclear neu- trophiles, wliose percentage values fell fronx 68,6 on the first to 43,8% on the 8th day wlxereas the coi’respondixxg fig- ures for lymphoeytes varied from 21,95—43,3%, their ahso- lute numher showing only a sliglit fall (Table II). Heimildir: 1) Andersen B. og Ortmann G.: Aeta Med. Scandinav. 93 : 410, 1937. 2) Chuinard, E. G., Osgood, E. E. og Ellis, D. M.: Ani.J.Dis.Child., 62 : 1188, 1941. ; 3) Forkner, C. E.: Bull. Johns Hopkins Hosp., 45 : 75, 1929. 4) Faxén, N.: Acta Paediatrica vol. 19. Suppl., 1937. 5) Gordon, M. B. og Kemelhorn M. C.: J. Pediat., 2. 685, 1933.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.