Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.05.1953, Blaðsíða 10
134 LÆKNABLAÐIÐ fall varð frá 1. til 2. dags, nam fækkunin þá 7,463 pr mm3 eða frá 23,676—16,213 pr mm8 að meðaltali. Úr því var lækkun- in minni. Á 8. degi var fjöldinn 8,958 pr mm3 að meðaltali. Sjá línurit 1, sem sýnir meðal- tölin sem fengust. Er þetta mjög svipað niðurstöðu Forkn- ers (3), sem einnig fann mik- inn mismun á fjölda hvítra blóðkorna fyrsta dag ævinnar, sem sé 15,250—45,000 pr mm8, en meðaltalið var 24,945 pr nnn3. Rannsóknir Lippmanns (7) á blóði fyrstu 48 klst. sýndu, að fjöldi hvítra blóð- korna var mestur 12 klst. eft- ir fæðingu, en úr því fór liann lækkandi. Kato (6) fann fjöld- ann mestan 24 klst. eftir fæð- ingu. Wollstein (14) fann aft- ur á móti að fallið byrjaði strax eftir fæðingu. Til samanburðar á fjölda bvítra blóðkorna í fullorðnum má geta rannsókna J. Steffen- sens og Th. Skúlasonar 1939 — 1942 (13), sem í 332 fullorðn- um fundu fjölda hvítra blóð- korna 5353,4 ± 74,2 pr mm3 að meðaltali. Flokkun hvítra blóðfruma. Atliugun á flokkuninni er atbyglisverð vegna hinna greinilegu breytinga, sem verða strax eftir fæðinguna. Tafla II sýnir heildarfjölda bvitra blóðfruma pr mm3, fjölda bverrar tegundar pr mm8, og hlutföllin á milli flokkanna miðað við hundr- aðshluta (pro cent) og breyt- ingar, er verða bæði á heild- arfjölda og' fjölda hverrar teg- undar. Línurit I sýnir það sama nema hundraðsbluta- (procent) útreikningunum er sleppt. Þar sést að fallið á heildarfjölda livítra blóðkorna kemur aðallega fram vegna fækkunar á polymorpbonu- clear leucocytum. Fallið er mest á öðrum degi, en úr því bægar. Fjöldi þeirra á fyrsta degi er 16,303 pr mm3, en á öðrum degi 9,685 pr mm3. Á 8. degi er fjöldi polymorphonu- clear leucocyta 3,982 pr mm3, sem er lítið eitt hærri en fjöldi lymfocyta, sem er 3,913 pr mm3. Forkner (3) fékk fjölda þeirra á 1. degi 17,458 pr mm3, en á 6—8 degi 4,094 pr mm3 að meðaltali. Breytingin á fjölda lymfo- cyta er svo lítil, að vafasamt er að nokkuð sé hægt að leggja upp úr því. Fjöldi þeirra var á 1. degi 5113 pr mm3, en á 3. degi 3417 pr nnn3 og á 8. degi 3913 pr mm3 að meðaltali. Hundraðshl. þeirra fór hækk- andi frá 1.-8. dags eða frá 21,95 —43,3%. Niurstöðutölur mín- ar á fjölda polymorpbonuclear leucocyta og lvmfocyta svipar mjög til talna Forkners (3). Eosinopbil frumur voru 2,8 —5,0% og basophil frumur um 0,1%. Smith (10) telur að þess-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.