Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1955, Page 1

Læknablaðið - 01.02.1955, Page 1
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 39. árg. Reykjavík 1955 1. tbl. —- EFNI: Lyflæknis (conservativ) meðferð á sprungnum maga- og skeifu- garnarsárum, eftir dr. med. Halldór Hansen yfirlæknir. — Um of- notkun antibiotica, eftir Brynjúlf Dagsson. — Aðalfundur L.R. — Þagnarskylda lækna. — Reikningur Lækanblaðsins. Athygli skal vakin á að við getum boðið mjög Kagkvæmar líftryggingar og eru þær jafn hentugar einstaklingum, sem vilja tryggja sér lífeyri á efn árum, og fyrirtækjum eða stofnunum er tryggja vilja starfsmönnum sínum eftirlaun frá ákveðnum aldri. Núgildandi skattalög leyfa frádrátt á iðgjöld- um af slíkum lífeynstryggingum allt að 10% af launtim, þó ekki Kærn upphæð en 7000 kr. á ári og 2000 kr. árlegan frádrátt fyrir venjulega líftryggingu. Sjóvátryqqi aqíslands Sími 1700

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.