Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1955, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.02.1955, Qupperneq 17
LÆKNABLAÐ IÐ 9 verki, er leiddu undir li. siðubrún síðan í sumar og tæplega liorfið á milli, þrátt fyrir meðul og mataræð- isreglur. Er verri er líður frá mat — brjóstsviði — nábitur (einu sinni að nóttu til). Blóð fannst ekki í fæces (á ísafirði). Hraustur að öðru eyti. Ewaldspróf: % klst. 35c vel chy- mific. K. 57 Pli. 84. Fæces bl. Rö. St. Jósefs spit. Gastroduodenitis spasmus bulbi duod. — 26. 4. Líður betur. Um miðjan júni er hann far- inn að fá kvalaköst með mikilli obstipation. 26. 6. er hann lagður inn á St. Jósefsspítala og hafði þá legið rúm- fastur vegna þrauta fyrir bringspöl- um síðan 13. júní, flökurleiki og lyst- arleysi fylgdu og uppköst 3 síðustu daga. Sjúklingur lítur illa út, er grá- cyanotiskur i andliti og grannholda. Talsverð eymsli eru í epigastrium. 30. 6. Hglb 101 %. Hv. 11,600. Sökk 50 mm. R. 5,4. Index 0,84. Hæmato- krit 43. Fæces -|—|—(- bl. — Tensio 140/90. Urina A -^. Blóðurea 96 mg.% .Púls 110 óreglulegur. 8. 7. Rö-diagnosis: Ventriculus: Ulcus permagnum callos. ventriculi pene- trans. Gastritis Gastroduodenitis. 12. 7. í nótt um kl. 4 fær sjúkling- urinn skyndilega heiftarlega verki um allt kviðarholið, sem verður bretthart og meteoristiskt, púls verð- ur hraður og hiti kemst upp í 39,1 stig. Snemma um morguninn er lifr- ardeyfa horfin og sjúkl. er í miklu Iostástandi. Þar eð almennt ástand sjúkl. hefir verið mjög slæmt í lengri tíma, sárið er óvenju stórt og vænt- anlega gróið við lifur, en sérstaklega vegna hins alltof háa blóðurea, er sú ákvörðun tekin að reyna lyflækn- ismeðferð i þessu tilfelli. Hiti fellur þegar um e. m. niður í 38,2 og 37,7 næsta morgun, en helzt í kringum 38° að kvöldi í rúma viku. Kviður- inn verður bráðlega linari og subj. líðan sjúklingsins batnar fljótlega, þarmahljóð heyrast næsta dag og flatus fer að ganga niður. Sjúklingur fékk 2 blóðgjafir, en þrátt fyrir það kemst hæmoglobin niður í 61% þ. 16. 7. og sterk blóð- reaktion í fæces helzt til 11 ágúst, úr því finnst ekki blóð i fæces og 10. 9. er hin stóra ulcusnische horf- in, en infiltration sést á nische- staðnum og' mikill gastroduodenitis og 29. 9. er hglb. komið upp í 114% (15,7 gr. %) og sjúklingurinn er ein- kennalaus. Tekin er sú ákvörðun að fresta operation enn um hrið enda þótt blóðurea liafi nú einnig lækk- að, og grunur um illkynja sár virð- ist nú útilokaður. Sjúklingurinn er útskrifaður. 1953 2. 1. er tekin Rö.-mynd á ný, er sýnir aðeins afleiðingar maga- sárs inndregna curvatur (örvef). Sjúkl. er nú einkennalaus. — 3. 9. Sjúkl. hefir unnið í sumar, en er farinn að fá verki fyrir bringspalir síðan i júlí. Á Rö. sjást nú líkur fyr- ir nische á gamla sárstaðnum og sjúklingnum er ráðið til uppskurð- ar. Það dregst að hann leggist í spítalann þar til 23. 10. og er sjúkl. þá aftur orðinn einkennalaus og engin nischa sést á röntgen. Er þá enn frestað uppskurði, ef vera kynni að hann losnaði alfarið við hann. Síðar var þó gjörð resectio ventri- culi. Heilsaðist vel á eftir. Þið hafið nú heyrt sjúkra- sögur þessara 3ja sjúldinga. Allir höfðu þeir hættulega aukasjúkdóma, er sár þeirra sprungu. Einn svæsna lungna- bólgu, annar var útblæddur og þriðji hafði of hátt blóðurea og mjög hátt sökk. Nú mætti spyrja, hefðu þess- ir sjúklingar lifað af upp- skurð? Þvi verðui' ekki svarað,

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.