Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1955, Page 20

Læknablaðið - 01.02.1955, Page 20
12 LÆKNABLAÐIÐ AÐALFUIVDUR L. R. haldinn 10. marz 195k. Skýrsla félagsstjórnar til aðalfundar 195ð. Félagar í byrjun ársins voru 113 alls, þar af 102 gjaldskvld- ir. Á árinu liafa bætzt við 11 nýir félagar, 2 liafa látizt og 2 fluttust burt af félagssvæðinu og eru þvi félagar nú 120, þai af 102 gjaldskyldir, en nokkr- ir þeirra greiða aðeins % gjald. Á árinu voru 11 félagsfundir og mættu til jafnaðar 34 fé- lagsmenn. Flutt voru 13 erindi, af þeim fluttu útlendir læknar, er hér voru á ferð, 3. Stjórn og meðstjórnendur höfðu 7 fundi á árinu. Af mál- um, er þar voru rædd, má nefna: Bifreiðaútlilutun til fé- lyfjagjöf í tilraunaskyni (tlierapeutic trials). 4. Að kunna full skil á, hverra áhrifa má vænta af með- ferðinni á gang sjúkdóms- ins. 5. Að liafa ávallt í liuga hvaða aukaverkunum lyfin geta valdið. 0. Að fvlgjasl vel með sjúkl- ingnum meðan á lækningu stendur, einkum með tilliti til ofnæmis, eitrana eða yf- irsmitunar (superinfect- ions) og meta liugsanlega áliættu áður en lækningatil- raunum sé lialdið áfram. Ritstjórar árhókar hæta við neðanmáls: „Þessar staðreynd- ir og einföldu reglur eru vel verðar nokkurrar atliygli. Vér mundum geta dregið verulega úr óheppilegum aukaáhrifum lækningatilrauna með antil)io- tica (og lyfjakostnaði) með því að fylgja þessari einföldu reglu: „Gef aldrei lyf þessi við venjulegu kvefi!“ Svo mörg voru þau orð (í lauslegri þýðingu). En hvern- ig erum vér á vegi staddir í þessu efni á voru landi, Is- landi? Er þess jafnan gætt að gefa þá aðeins þessi áhrifariku lvf (einkum mysinlyfin) er þeirra er full þörf og árangurs að vænta svo sem til var stofn- að. Eða erum vér hverju sinni nægilega minnugir þeirra ó- lieppilegu aukaáhrifa, sem þessi lyf kunna að liafa, og þess að oftast hatnaði smávægileg kvellisýki við einfaldar aðgerð- ir, áður en þessi lyf komu til sögu, sem skemmst er að minn- ast, og að svo má enn verða. Rrynjúlfiir Dagsson.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.