Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1955, Page 15

Læknablaðið - 01.12.1955, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 155 gangi eftir því, e.t.v. með máls- sókn, að sjúkrasamlögin greiði fullt orlofsfé á alla læknisþjón- nstu fyrir samlögin, svo sem nú þegar er gert í sumum kaup- stöðum. 5) Heilbrigðismál. — Tekið verði á næsta aðalfundi L. I. til umræðu, hvort æskilegt sé að gerðar verði breytingar á ýms- um atriðum í heilbrigðismálum landsins, með hliðsjón af þörf- um sjúklinga, lækna og þjóðar- innar, í heild. Stjórninni er fal- ið að sjá um að málið verði lýst frá sem flestum hliðum á fund- inum. 6) Hjúkrunarmál. Aðalfund- ur L. I. (1955) skorar á heil- hrigðisyfirvöld landsins að flýta svo sem verða má bygg- ingu hjúkrunarkvennaskólans, svo að hægt sé að fjölga nem- endum hans, þar sem skortur á hjúkrunarkonum er svo mikill, að með naumindum er hægt að lialda gangandi þeim sjúkra- húsum og heilsuverndarstöðv- um, sem nú eru starfandi. Þegar lokið verður sjúkra- húshyggingum þeim, sem nú eru í smíðum, er með öllu ó- hugsandi, að hægt verði að hefja rekstur þeirra, vegna hjúkrunarkvennaskorts, nema þá að um leið dragist saman, eða stöðvast muni með öllu, fleiri eða færri sjúkradeildir eða sjúkrahús, sem nú eru starf- andi. Nefndir. Þessuin nefndum, er kosnar voru á aðalfundi 1954, (sbr. greinargerð frá Læknaþingi 1955, enn fremur Læknabl. 39. árg. 2. tbl.), var falið að starfa áfram: 1) Húsnefnd. 2) Deyfilyfjanefnd. 3) Samninganefnd héraðs- lækna. 4) Samninganefnd prakt. lækna utan Reykjavíkur. I hina síðasttöldu nefnd var Guðjón Klemenzson kosinn í stað Hauks Kristjánssonar, að öðru lejdi var nefndaskipan óbreytt. Fundarstaður næsta aðalfundar. Tillaga kom fram um að halda næsta aðalfund í Borgar- firði. Var þó engin samþykkt gerð um það, en stjórninni falið að taka ákvörðun um fundar- staðinn. Aðalfundur Læknafél. Suðurlands 1955 Ár 1955, hinn 3. sept. var lialdinn að Selfossi aðalfundur Læknafélags Suðurlands. Á fundinum voru mætt- ir Iiéraðslæknarnir Bragi Ólafsson, Eyrarbakka, Bjarni Guðmundsson, Selfossi, Knútur Kristinsson, Laug- arási, Úlfur Ragnarsson, Kirkju- bæjarklaustri og Baldur Johnsen, Vestmannaeyjum, svo og Jón Gunn- laugsson, starfandi læknir á Selfossi og Jónas Kristjánsson yfirlæknir, Hveragerði. — Á fundinum var auk venjulegra aðalfundarstarfa rætt

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.