Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1956, Side 5

Læknablaðið - 01.06.1956, Side 5
LÆKNABLADID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTED (L. í.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 40. árg. Reykjavík 1956 3. tbl. ~ FltllMMK K BS ISrOIIIíSSOX — IN MEMDRIAM — Hinn 3. febrúar s.l. andaðist Friðrik Kristófersson læknir í Durham í North Carolina. Hann fæddist í Reykjavík 18. janúar 1912, sonur hjónanna Kristófers Egilssonar járnsmiðs og Þórunnar Friðriksdóttur. Stúdentsprófi lauk hann 1932, hvarf þá frá námi um hríð, en lagði síðan stund á læknisfræði og útskrifaðist frá Háskóla ls- landsvoriðl941. Að loknu kandí- datsári á Landspítalanum fór hann til Bandaríkjanna til framhaldsnáms og gerðist, er tímar liðu, sérfræðingur í neuro- kirurgi. Hann varð bandarískur þegn og hugðist lifa og starfa í því landi, en heilsan entist skemur en skyldi. Hann hafði um alllangt skeið haft hækkaðan blóðþrýsting, og haustið 1952, þegar námi var að fullu lokið °g hið raunverulega ævistarf nýhafið, fékk hann heilablæð- ingu og varð aldrei fær til starfa upp frá því. Andlegur og líkam- legur styrkur hans mun lítt hafa náð sér þau rúm þrjú ár er hann lifði eftir þetta áfall. Þó dvald-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.