Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1956, Page 10

Læknablaðið - 01.06.1956, Page 10
38 LÆKNABLAÐIÐ Línurit I. ir byrja, en 47 eða 81% eru innan við fimmtán ára við byrjun tíða. Niðurstöður af at- hugun á 32 sjúklingum, sem vistaðir voru á kvensjúkdóma- deild Landspítalans 1950—’54, má sjá á línuriti II. Flestar þessara kvenna eru á milli fer- tugs og fimmtugs, þ. e. fæddar 30—40 árum fyrr en Laugar- nesskóla-stúlkurnar. Við at- hugun á línuriti II sést, að 59.38% liafa byrjað tíðir innan við 15 ára aldur, og gæti það benl til þess, að kynþroskaald- ur sé að lækka hjá íslenzkum konum. Línurit II. Samfara byrjun tíðanna verða gagngerðar breytingar á útliti legslimhúðarinnar. Br,eytingar þessar hafa reglu- hundna hringrás, sem varir að jafnaði um 28 daga skeið, en getur að eðlilegum hætti verið nokkrum dögum skemmri eða lengri. Þannig telur Hertig (3), að 28 dagar sé fremur undan- tekning en regla. Venjulega er jniðað við, að hringrás þessi byrji með fyrsta degi tíða og byggist það eingöngu á því, að konum veitist auðveldara að ákvarða með nokkurri ná- kvæmni byrjun hlæðinga en nær þær hætta. Við tíðir losn- ar mikill hluti legslímhúðar- innar og herst niður með tíða- hlóðinu. Eftir verður þó þunnt lag næst legvöðvanum, svo- nefnl stratum basalis, hitt sem evðist nefnist stratum functi- onalis. Frá stratum hasalis vex slímhúðin að nýju eftir liverj- ar tíðir. Tímabilinu, frá því tíðir liætta og þar til næsta

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.